Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 5
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 7 það taki málið til athugunar, legði það fyrir Búnaðar- þingið í sumar. Hr. Sig. Sigurðsson, ráðunautur, gjörði grein fyrir áliti Búnaðarfélags íslands og tald víst, að málið yrði lagt fyrir næsta Búnaðarþing. Eftir nokkrar umræður var samþykt svohljóðandi tillaga frá Sig. dýralækni í einu hljóði: »Fundurinn »telur mjög æskilegt, að meira verði gjört til eflingar »búfjárræktinni en að undanförnu og beinir hann þeirri »ósk til Búnaðarfélags íslands, að það taki málið til »náinnar yfirvegunar, en leyfir sér jafnframt að benda »á, að æskilegt væri að Búnaðarfélag íslands hefði »þrjá búnaðarnauta, sérfræðinga, sinn fyrir hverja bú- »fjártegund, sem gætu haft aðalframkvæmdir þessara »mála með höndum.« 8. Pá kom fram svohljóðandi tillaga frá séra Arnóri Árna- syni: »Fundurinn skorar á stjórn Búnaðarfélags ís- »lands, að það hlutist til um, að leyfður verði inn- »flutningur á útlendu sauðfé til sláturfjárbóta.« Raddir komu fram um það, að mál þetta væri eigi enn rannsakað nægilega, svo örðugt sé að vita, hvort rétt sé að ráðast í að flytja inn sauðfé. Aðrir vildu reyna að flytja inn fé, aðeins lítið í senn, svo raun fengist á, hve arðvænleg sú tilraun yrði. Eftir tölu- verðar umræður var tillagan samþykt með 11 : ó at- kvæðum. 9. Nefnd sú, sem kosin var til að athuga reikninga fé- lagsins, skilaði nú af sér störfum sínum. Oerði hún engar verulegar athugasemdir. Tillögur til úrskurðar bornar upp: Athugasemd 1. Hlutaðeigendum greiðist 1 króna 40 aurar og færist á gjaldahlið sjóð- reiknings Og meðtökuhlið arðfjár- reiknings. —2. Má við svo búið standa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.