Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 27
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 31 c) Hrossaræktarfélög. Húnvetningar stofnuðu fyrsta hrossaræktarfélag hér á landi í apríl 1Q03. Síðan hafa verið stofnsett um 10 slík félög hér á landi, en nú eru þau aðeins 6 sem starfa, öll á Suðurlandi. Pau vinna að hestakynbótum með því að halda fallega og kyngóða fola og góðar hryssur. Flestöll þessi kynbótafélög, sem hér að framan eru nefnd og nú starfa, njóta styrks af opinberu fé. d) S ý n i n g a r. Fyrsta búfjársýning hér á landi var haldin að Garði í Hegranesi árið 1884. Voru þar sýndar allar búfjártegund- ir og veitt verðlaun fyrir hin beztu dýr. Síðan hafa bú- fjársýningar verið haldnar víðsvegar nm land, og á seinni árum hefir þeim fjölgað mjög mikið. Hafa það bæði verið héraðs- og hreppasýningar, og má segja, að hvort- tveggja hafi verið til nokkurs gagns. Ráðunautar. Búnaðarfélag íslands hefir haft og hefir enn menn í sinni þjónustu, sem ferðast um landið og leiðbeina bændum í húsdýrarækt. * * * Þetta, sem eg hefi hér að framan lauslega drepið á, hefir átt að stefna að því, að styðja íslenzkan bændalýð til að bæta búpening sinn. Nokkuð hefir unnizt, en á- rangurinn hefir ennþá orðið altof lítill. Pað verður betur að hefjast handa. »Betur má, ef duga skal.« Til þess að skýra mál mitt, ætla eg að koma með nokkur dæmi frá öðrum löndum, sem glögglega sýna og sanna, að hægt er á stuttum tíma að stórbœta og næstum því að gjörbreyta kynstofninum með skynsam- legri og bættri meðferð. Sný eg því máli mínu um stund að: 2. Búfjárrækt síðari tíma á Norðurlöndum og Bretlandi. Eg vil þá fyrst taka t. d. kúarækt Dana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.