Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 31
Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands. 35 1860 var haldin hin fyrsta ríkissýning á vesturlands- hestum og síðan hafa þessar sýningar verið haldnar á hverju ári. Enginn stóðhestur getur fengið verðlaun á þessum sýningum, nema hann hafi verið 2 ár í seljunum. Vest- urlandshestinum hefir farið mikið fram í seinni tíð, eru þeir jafnari að stærð og útliti en áður voru þeir. Flestir eru þeir um 150 cm. á hæð. Liturinn er oftast moldótt- ur, þótt aðrir litir, grár, jarpur o. fl., séu ekki óalgengir. * * * Eg hefi nú lauslega dregið einstök dæmi frá nágranna- þjóðunum fram á sjónarsviðið. Pessi fáu dæmi ættu glögglega að sýna, hversu langt vér íslendingar, og það fyrir löngu, erum orðnir á eftir þeim í búfjárrækt, enda er það kunnugra en frá þurfi að segja. Vér íslendingar erum auðvitað fáir og búum í strjál- bygðu landi, en þó svo sé, þá er samt engin ástæða til þess, að vér höfum svo litla trú á landi og Iýð, að ekki hlíti að setja markmiðið eins hátt og nágrannar okkar hafa gjört. Af slíku trúleysi á framfaraskilyrðum þessa lands, sem þó eigi allfáir munu móka í, stafar tilfinnan- legri kuldagjóstur en af hafísnum grænlenzka. Að svo mæltu ætla eg í fám orðum að drepa á þriðja atriði þessa máls, sem er: III. Framtíðarmarkmið. 1. Að framleiða dýr, er fullnægja þeim fylstu kröfum, sem hér á landi er hægt að gera til búfjárins. 2. Að gjöra sér Ijóst, hverjum kostum má með sann- girni búast við, að dýrin geti verið búin, og hvers vér eigum af þeim að krefjast. En af dýrunum verðum vér að krefjast: a) Að búféð framleiði sem mestar og bestar ákveðnar 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.