Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 32
36 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. afurðir, og að sem minst þurfi til þeirra að kosta i samanburði við afurðamagn og gæði afurðanna. Ef vér athugum búfé vort, eins og það nú kemur fyrir í heild sinni, þá er augljóst, að það gefur ekki nálægt því eins miklar og góðar afurðir og það gæti gefið. — F*ekkj- um vér það ekki allir, að af tveimur kúm, sem búa við nákvæmlega sömu kjör, mjólkar önnur þriðjungi meira en hin, og að að tryppin undan einni hryssunni eru stöðugt verðmeiri en undan annari, þótt eigi sé betur með hana farið, að ær í sama fjárhóp gjöra mjög mis- jafna dilka? Pað er enginn vafi á því, að vér getum bætt úr þessu, getum fengið dýrin jafnari og likari beztu dýrum, get- um breytt búpeningi vorum þannig, að hann verði betri og arðmeiri. Ef svo væri eigi, þá væru líka allar kynbætur þýðing- arlaust fálm, sem ekkert gildi hefðu. En vér höfum nú þegar séð, að svo muni eigi vera. Öll dýr á jörðinni eru breytileg; þess höfum vér ótal dæmi. Tökum t. d. hestana íslenzku og athugum, hvort þeir hafi eigi tekið breytingum, síðan byrjað var á hinum svokölluðu hestakynbótum. Jú, þeir hafa tekið breyting- um og það á stuttum tíma. í Skagafirði og víðar er það mjög augljóst, að síðan byrjað var á hestakynbótum, hefir skjóttum hestum fækk- að mjög mikið, og margt bendir á, að skjótti hestalit- urinn muni fljótlega hverfa. Petta stafar af því, að í kyn- bótareglugjörðum er það fasta ákvæði, að kynbótadýr megi ekki vera skjótt eða af skjóttu kyni. Val kynbóta- dýranna hefir því haft það í för með sér, að þessi eigin- leiki hefir smám saman horfið. Alveg á sama hátt er hægt með úrvali og með bættri meðferð að burtrýma göllum, sem finnast hjá húsdýrunum og þroska góða eiginleika þeirra. Kröfur þær gagnvart húsdýrunum, sem vér höfum áður minst á, að réttmætar væru, nást best með því;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.