Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 38
42 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. áramillibili. Þurfa þær að vera vel undirbúnar og alt til þeirra vandað sem bezt. Ættu þær að vera haldnar á af- girtu svæði, þar sem eigi væri hægt að skoða dýrin nema koma inn á svæðið. Inni á svæðinu mæfti hafa ýmislegt til skemtunar, sem hændi fólk að. Aðgangur að þessum sýningum skyldi seldur; muudi þá koma af því fé nokkuð upp í sýningarkostnaðinn. Pá er eftir að svara seinni spurningunni. Hvaða þýðingu hefir að hafa fasta kynstofna? Eg hefi nú þegar drepið á margt, sem bendir á þýð- ingu þess, en til skýringar vil eg draga það helsta sam- an í fáum orðum. 1. Þar eru æfinlega til einhver dýr, sem skara fram úr fjöldanum, þar sem um kynfestulaus dýr er að ræða, og þessvegna ríður á að ná í þessi góðu dýr og framleiða af þeim kynstofna. 2. Betra er að viðhalda kostum hjá kynföstum dýrum. 3. Hægra er að fá dýr, sem uppfylla þær kröfur, er gjörðar eru til þeirra. 4. Betra er að fóðra dýr með kynfestu, þar sem um samfóðrun er að ræða. 5. Hægra er að ná háu verði fyrir ýmsar búpenings- afurðir. 6. Dýrin koma betur fyrir á sýningum og verða verð- mætari í augum allra þeirra, sem kaupendur gjörast. 7. Skemtilegra er að umgangast dýr, sem eru hvert öðru lík (svo framarlega sem þau eru falleg). Pá er eftir að minnast á seinasta atriðið. Rúðunautarnir. Eftir minni skoðun á það að vera svo: Búnaðarfélag íslands á að hafa þrjá ráðunauta, er starfi að búpenings- rækt. Oeta þeir starfað á fleiri vegu. Eg vil benda á tvær leiðir. Fyrri leiðin er þessi: Einn sé ráðunantur í sauðfjárrækt, annar í nautpen- ingsrækt og sá þriðji í hrossarækt. Allir þurfa þeir að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.