Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 40
44 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. líka eðlilegast að Búnaðarfélag íslands með starfsmönn- um sínum væri skylt til að vera ráðunautur landsstjórn- arinnar í búnaðarmálum, á líkan hátt og landbúnaðar- félagið danska (»Det kongelige danske Landhushold- ningsselskab«) er ráðanautur danska landbúnaðarráða- neytisins í búnaðarmálum. * * ♦ Eg hefi nú farið fljótt yfir sögu, aðeins drepið á helztu atriðin í búfjárræktarmáli voru, bent á að íslenzkur bú- peningur sé af blönduðum uppruna, að útlit hans hafi verið svipað í fornöld og það er nú á tímum, að bú- peningsfjöldinn hafi verið miklu meiri þá, en síðar og jafnvei nú, að meðferðin fyr á tímum hafi verið töluvert verri en nú gjörist hún alment, að nokkrar sauðkindur og nautgripir hafi verið fluttir hingað til landsins til kyn- bóta, og að sú viðleitni hafi að litlu liði komið. Á búpeningsrækt í nágrannalöndunum á sama tíma héfi eg líka lauslega drepið, og sýnt, að vér alt fram undir aldamótin 1800 ekki í neinu verulegu stóðum þeim að baki í búfjárrækt. Aftur á móti hefi eg leitast við að sýna fram á, að vér Islendingar erum nú orðnir langt á eftir nágrannaþjóðunum í búpeningsrækt, og að vér, þrátt fyrir það þó töluvert hafi verið gjört á síðari árum til þess að hrinda búfjárræktinni áleiðis framávið, ennþá verður að bæta miklu við og hefjast handa, ef vér á þessu sviði eigi stöðugt viljum vera meiri og meiri eftir- bátar nágranna vorra. Eg el þá von í brjósti, og er því nær fullviss um, að vér viljum ekki vera eftirbátar annara í þessu efni, því það er lífsnauðsyn fyrir velmegun þjóðar vorrar, að vér leggjum alla alúð á að stunda þá grein landbúnaðarins, er hann að mestu byggist á. Því fé, sem á skynsamlegan hátt er varið til eflingar búfjárræktinni, er mjög vel varið, og að þörfin sé mikil til slíkra umbóta, það verða allir að játa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.