Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 44
48 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. í Ijós við útreikning og athugun þessara skýrslna, að því er áburðarþörfina snertir. Skýrslusöfnun um ábtirð og töðufall. Skýrslum þessum hefir verið safnað á þann hátt, að bændur hafa greint sýslubúfræðingunum frá, hve mikill töðufengur þeirra hafi verið í hestatali, hve margar kýr þeir hefðu, hve marga hesta á gjöf og hve margar kind- ur, sem borið væri á undan. Jafnframt hefir geldneytum verið breytt í lh — '/2 kú, eftir því sem þau hafa verið á- ætluð til áburðarframleiðslu. F*ar sem hrossum er gefið inni mestan hluta vetrar, eins og víðast í Pingeyjar- og Eyjafjarðarsýslu, er tala fullorðinna hrossa látin haldast óbreytt, en þar sem hestaganga er mikil, eru hrossin að- eins talin eins og bændum telst til að þau mundu vera, með því að umreikna gjafatíma þeirra frá því fyrir jól og framúr; með því móti fæst svipað gildi fyrir hesta- tölu á gjöf á öllu svæðinu, er skýrslurnar ná yfir. Um sauðfé var gefið upp, hve mörgu var brent undan og undan hve mörgu borið á. Voru þær tölur teknar ó- breyttar, hvort sem beitt var mikið eða lítið. Vissu marg- ir það upp á kind, því það er víða borið á úr sérstök- um húsum. Sumir urðu aftur á móti að gizka á tölurn- ar að einhverju leyti eftir taðmagninu, stungum í hús- um o. fl. Alment var greint frá öllum skepnufjölda heim- ilanna, er áburður var notaður undan, án tillits til þess, hver hann átti. Á þennan hátt fæst, svo nákvæmlega sem kostur er á, það áburðarmagn, sem fer til þess að framleiða töðuna af hverju túni; reyndar er hér ekkert tiltekið um áburð- inn í hestum eða kerrum, en sú leið var ófær, bændur vita ekki alment svo vel um hesta- eða kerrutöluna á túnið, og svo eru það svo teygjanlegar einingar, að þær gefa miklu lakari hugmynd um áburðarmagnið en skepnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.