Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 45
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 49 fjöldinn, eins og hann hefir verið tekinn. Til þess að hægra væri að glöggva sig á skýrslunum og gera sam- anburð, hefi eg reiknað út, hve margar skepnur þyrftu á hverjum einstökum bæ af hverju fyrir sig, kúm, hest- um og kindum, til þess til samans að framleiða 100 hesta af töðu. Oæfi t. d. túnið jafnaðarlega af sér 200 hesta, en skepnufjöldi væri 5 kýr, 6 hestar og 40 kind- ur, sem borið væri á undan, þá færi til þess að fram- leiða 100 hesta töðu 2.5 kýr, 3 hestar og 20 kindur. Sökum þess, að það hefði orðið alt of umfangsmikið að sýna þessar tölur frá hverjum einstökum bæ fyrir sig, birtist hér aðeins meðaltal fyrir þá hreppa, er skýrslurn- ar ná yfir. Flesta bæi ná skýrslurnar yfir fyrir árin 1911 — 12, en fullir 2h eru þó meðaltöl frá árunum 1911 — 14. Pað vill svo vel til, að sumarið 1912, sem flestar skýrsl- i/r eru frá, er mjög nálægt því að vera meðaltöðuár hér á Norðuriandi, eftir landhagsskýrslunum að dæma. Pá eru alls taldir 205,875 töðuhestar á Norðurlandi, en með- altöl 4 síðustu ára, 1910—13, er skýrslur ná yfir, eru 202,732 hestar. Sumarið 1913 er fremur gott, töðufall alls 215,942 hestar á Norðurlandi, en 1914 mun hafa verið í tæpu meðailagi, um það vanta opinberar skýrslur enn þá. Pað hefir því reynst svo á skýrslunum, að mjög hef- ir borið saman tölunum fyrir sumarið 1912 og meðaltali allra áranna. Als nær skýrslan yfir 610 bæi af 1996 býlum, sem talin eru hér norðanlands, eða tæpan >/3 hluta þeirra; er rétt að benda á, að flestöll nýbýli hafa orðið útundan, svo skýrslan miðast nær eingöngu við gamalræktuð tún. Væri fróðlegt að fá sérstaka skýrslu frá nýbýlunum og nýræktuðum löndum til samanburðar. Bíður það seinni tíma. Pá tekur skýrslan yfir 41 hrepp af 56 á Norður- landi eða rúma bh þeirra. Æskilegast hefði verið, að skýrslan hefði náð yfir alla bæi og alla hreppa, en sýslubúfræðingarnir koma aðal- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.