Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 50
56 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. bæði túnaslétta og nokkuð af útgræðslu. Á túnasléttun- um er óhætt að fullyrða, að uppskerist í auknum hey- feng af fyrri ára sléttum talsverður hluti þeirrar áburð- areyðslu, er nýjar sléttur hafa í för með sér, — þ. e. af vel töddum nýjum sléttum íæst vanalaga meira gras en hinn árlegi ofanáburður ákveður, helst þetta nokkur ár, þar til þeim fer að fara aftur, og grasið kemst í sam- ræmi við árlegan ofanáburð og eðlishætti jarðvegsins. — Nokkru öðru máli er að gegna með útgræðsluna. Þar eyðist mikill hluti áburðarins til jarðvegsbóta, og gefa þvf þær sléttur fyrst í stað hlutfallslega lítið hey í sam- anburði við eyddan áburð. Að þessu athuguðu, virðist óhætt að áætla, að til við- halds túnunum fari lítið eitt minna áburðarmagn en hér kemur í Ijós. Jafnframt Og skýrslum var safnað um heyfeng og gripa- fjölda, var einnig safnað upplýsingum um meðferð á- burðarins, um forir, um haughús og haugstæði, um á- burðarblöndun og hvenær væri borið á. Bera þær upp- lýsingar með sér, að áburðarmeðferðinni er víða ábóta- vant á öllu svæðinu, en þó á góðum framfaravegi. Haug- húsin sum ekki þvagheld. Umsögn um haugstæðin er á stöku bæjum »mjög gott«, en margir eru þeir bæir, þar sem umsögnin er »slæmt« og »mjög slæmt«. Bæði vor- og haustáburður tíðkast um alt svæðið. Vor- og út- mánaðaáburður er þó algengari í austursýslunum. Til áburðarblöndunar er höfð mold og allvíða aska, en ó- víða svarðarmold, svo nokkru nemi. Áburðardrýgindi sumstaðar af skornum skamti. Er ekki rúm til þess að fara náið út í þessi efni hér, en þess skal getið, að á þessum 610 bæjum, er skýrslan nær yfir, hafa talist alls 224 forir úr torfi og steinsteypu eða rúmlega á þriðja hverjum bæ, og 65 haughús, mörg úr torfi, en þó nokk- ur vönduð steinsteypuhús. Kemur þá haughús á rúm- iega 9. hvern bæ. Er þetta máske meira en margur hefði búist við, en þess má gæta, að skýrslan tekur frekar yf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.