Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 52
58 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. sem þar eru taldar til áburðarframleiðslu, því meiri tað- brenslu. Verða Skagfirðingar og Húnvetningar þar drýgst- ir með taðbrensluna, þá Eyfirðingar, en Þingeyingar virð- ast þar beztir búmenn, enda hafa þeir fjölbreyttari fæðu að bjóða rauð en hinir. Sérstaklega eru það Svalbarðs- strandar- og Qrýtubakkahreppur í Þingeyjarsýslu, sem skara langt fram úr í takmörkun taðbrenslunnar og not- kun sauðataðsins til áburðar, vil eg geta þeirra, þeim til maklegs lofs og öðrum til eftirbreytni. í Orýtubakkahreppi nær skýrslan yfir 27 bæi af 41. Á þeim er engum taðköggli brent á 15 bæjum, en lítillega á 11 og til muna á 1 bæ. Samtals er á þessum bæjum borið tað á undan 2429 kindum, en brent undan 412. Á Svalbarðsströnd nær skýrslan yfir alla bæi hrepps- ins. Á þeim er engu taði brent á 12 bæjum en lítið eitt á 8. Á þessum 20 bæjum er borið á undan 2206 kind- um, en brent undan aðeins 180. í þessum hreppum eru bændur komnir lengst áleiðis gegn sauðataðsbrenslunni, er eg þekki til, enda er tún- rækt þar í góðu lagi, eins og líka skýrslan bendir til. Hverju brennir svo þetta fólk? Því nær eingöngu sverði, bæði heimafengnum og aðfengnum, þar sem svarðtekja er ekki í landareigninni. Viðarnot eru því nær engin í þessum hreppum. Kolabrensla er nefnd í Grýtu- bakkahreppi á nokkrum bæjum. Á Svalbarðsströnd kola- brensla ekki teljandi, helzt notuð stöku sinnum í ofna á nokkrum bæjum. Með því að gera þannig yfirlit um alt svæðið, hefi eg komizt að þeirri niðurstöðu, að á þessum 610 bæjum er skýrslan nær yfir hefir verið: Sauðaíað meira og minna borið á á 465 bæjum eða 76°/o Öllu sauðataði brent á 145 — — 24°/o Sauðataði meira og minna brent á 554 — — 91% Engu sauðataði brent á 56 — — 9% Samtals hefir á þessum bæjum verið borið á undan 25,872 kindum, en samtals brent undan 52,277 kindum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.