Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 54
60 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. og útivist kindanna og afurðir. Verðmæti als brenda taðsins verður þá 52,277 x 1.90 = QQ,326.30 kr. eða ca. 163 kr. á bæ. En verðið er tæpast aðalatriðið. Jarðrækt vor þarfnast sauðataðsins og því takmarki verðum við að ná með einhverjum ráðum, að eyðileggja taðbrensluna með öllu. Enn er sverðinum alt of lítill gaumur gefinn, jafnvel þótt góð svarðtaka sé í nánd, og eldfærin eru víða illa valin og óhentug til syarðarbrenslu, hindrar það mjög notkun svarðarins. Það skal þó viðurkent, að á mörgum bæjum er nauðugur einn kostur með taðbrensluna enn sem komið er. Svarðartekja er alls ekki til á sumum svæðum, og sumstaðar er hún svo vond, að við hana verður ekki notast eingöngu. Kolin eru dýr, ekki sízt eins og nú stendur, og erfið til flutninga langar leiðir Og ógreiðar yfirferðar. En oss þarf að skiljast alment, að taðið meg- um vér ekki nota nema sem neyðarúrræði, er aðrir veg- ir eru lokaðir. Væri sá skilningur almennur, mundi tað- brenslan útlæg gerð úr fjölda bæja og jafnvel heilum sveitum. Aðeins haldast þar við sem erfiðast væri til að- drátta og svarðtaka væri hvergi í nánd. Á þeim stöðum er rafmagnið eina úrlausnin, og alstaðar verður það tryggasta vörnin gegn taðbrenslunni, meginstoð túnrækt- ar vorrar og menningarfrömuður. Rafsuða og rafhitun er því, jafnvei frá jarðræktariegu sjónarmiði, eitt hinna nauðsynlegustu og helztu viðfangsefna fyrir framtíðar- landbúnaðinn íslenzka, er vér þurfum að fara að vinna að hið allra fyrsta. Áburðarþörfin. Á skýrslunni kemur greinilega í Ijós, að mismunandi marga gripi þarf til þess að framleiða 100 hesta töðu eftir sveitum og sýslum. Að meðaltali á öllu Norðurlandi þarf samkvæmt þessum upplýsingum, sem hér liggja fyrir, 2.6 kýr, 3.Q hestar og 41 kind eða als metið 4.2 kýr, til þess að framleiða 100 hesta töðu. Einna minst telst áburðarþörfin í Skagafjarðarsýslu 2.1 kýr, 3.8 hestar og 20 kindur, eða als metið 3.5 kýr til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.