Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Qupperneq 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Qupperneq 56
62 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. rjúka út í veður og vind í stað þess að rigna niður og verða jurtunum að notum. Af sömu ástæðum eru tún- brunar algengari hér austur frá en í Vestursýslunum. Úr þessu hvorutveggju er þó á ýmsum bæjum reynt að bæta nokkuð með áveitu á túnin. Pær eru aftur mjög óvíða notaðar í Vestursýslunum, enda þarf þeirra þar síður með. Nátíúruskilyrðin virðast þvi vera hagstæðari góðri áburðarnotkun i Vestursýslunum og geta þær sýslur þvi framleitt meira hey en austursýslurnar með jöfnum áburði. Af yfirliti hreppanna í hverri sýslu sézt, að milli þeirra er talsverður munur á áburðarþörfinni. Einna jöfnust virðist hún vera í þeim hreppum, sem skýrslan nær yf- ir, í Skagafirði. í Húnavatnssýslu er munurinn ekki held- ur sérlega mikill, eru hrepparnir vestantil í sýslunni yfir- leitt hærri. í Eyjafirði eru hrepparnir í framfirðinum mjög jafnir, einna hæstur er þar Saurbæjarhreppur með 4.9 kýr til framleiðslu 100 hesta. Meiri mismunur á hrepp- unum utan Akureyrar, hæstur er þar Skriðuhreppur er þarf 5.4 kýr til framleiðslu 100 hesta. Mestur munur er í þessu efni á hreppunum í Þingeyjarsýslu, enda munu grasræktarskilyrði þar einna misjöfnust. Lægstur er þar Grýtubakkahreppur með 3.8 kýr fyrir 100 hesta, stendur hann því jafnfætis hreppum Vestursýslnanna, en hæstur er Skútustaðahreppur, er þarf 7 kýr til framleiðslu 100 hesta, er það helmingi meira en í mörgum hreppum annarstaðar, enda eru flest tún þar harðlend mjög, rækt- uð upp á sendnum jarðvegi og á hrauni. Sauðataði er þar mestu brent, aðeins á einstöku bæjum notað til á- burðar, enda er þar lítið um svarðarland og ókleifur flutningur á kolum úr kaupstað. En vel mætti trúa Mý- vetningum til þess að leiða Laxá með Ijós og hita heim á hvern bæ í sveitinni, eins og þeir hafa leitt hana eða vatnið upp á flest engi sveitarinnar. í Norður-þingeyjar- sýslu þarf yfirleitt mikið af gripum til töðuframleiðsl- unnar. Lægst koma þar 5 kýr á 100 hesta og hæst 6.3. Par mun og einna kaldast á þessu svæði, er skýrslurnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.