Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 57
Ársrit Raektunarfélags Norðurlands. 63 ná yfir og tún víða ræktuð úr hrjóstrugum jarðvegi. — Saggasöm veðrátta á Langanesi og Sléttu mun þó frem- ur auka áburðarnotin, og þannig að nokkru vega á móti hinu kalda ioftslagi. Enn þá meiri munur kemur fram í áburðarþörf ein- stakra túna heldur en hreppanna í heild sinni eins og líka eðlilegt er. Eg sé ekki ástæðu til að nefna hér ein- staka bæi, enda gæti sá samanburður orðið langt mál. Til þess þó að gefa nokkra hugmynd um þann mis- mun, sem hér er um að ræða, hefi eg reiknað út, hve mikinn gripafjölda þyrfti til þess að framleiða 100 hesta á 5 áburðarfrekustu túnunum af hverju hundraði íhverri sýslu og á 5 af hundraði af hinum áburðarspörustu. F*ær tölur líta þannig út, sjá bls. 64: Af þessum tölum geta menn fengið hugmynd um, hversu mismunandi þessar tölur eru fyrir túnin. En þetta eru líka fáeinar lægstu og hæstu tölurnar. Lang- flestar skipa sér nær meðaltalinu og í sumum sveitum mega þær heita mikið jafnar. Talsvert eru tölurnar jafn- ari í Vestur- en Austursýslunum og í Pingeyjarsýslu er mismunurinn mestur. Ekki má þó eingöngu skilja þessar tölur þannig, að það séu að sjálfsögðu bezt hirtu og áburðarmestu tún- in, sem hafa hinar lægstu búfjártölur á 100 hesta. Lág getur talan líka verið vegna þess, að illa er búið á jörð- inni og túnið fær lítinn áburð í hlutfalli við stærð, og er máske að eyða krafti frá fyrri árum. — Þannig mun meiri hluti hinna allra lægstu tala til orðinn. Eðlisfrjóu túnin, er sæmilega hirðing hafa, en engan akkáburð, fá jafnan lágar tölur. Önnur tún eru aftur á móti svo illa sett, ófrjó, köld eða harðlend, að þau gefa aldrei viðun- andi töðufall, hvernig sem akkað er á þau áburði. Pau tún gefa hinar hæstu tölur, jafnvel því hærri, þess betur sem til þeirra er gert. Vel töddu túnin, sem ekki eru neinir gallagripir, gera oft miðlungstölur, sjaldan hlut- falislega lágar, en ekki heldur mjög háar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.