Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Qupperneq 60
66
Ársrit Raektunarfélags Norðurlands.
fjöldandum í Norður-F'ingeyjarsýslu af áðurgreindum á-
stæðum. Samkvæmt skýrslum um fóðureyðslu, mun láta
nærri að áætla að meðaltali í öllum sýslum 36 hesta
handa kú, 10 hesta handa hesti og l'/2 hest handa kind.
Verður þá heygjöfin handa kúm 93.6 hestur, handa hest
um 39 hestar og handa kindum 45 hestar, samtals
177.6 hestar. Á skýrslunni eru þessir gripir áætlaðir móti
4.2 kúm til áburðarframleiðslu. Með 36 hesta fóðri þyrftu
þær 151.2 hesta; ættu eftir þessu kýrnar að borga betur
fóðrið sitt með áburði en hestar og sauðfé, sem er beitt,
enda hafa þær sumarmykjuna umfram. Þetta byggist þó
að eins á mati mínu, en ekki undirstöðutölum skýrslunnar.
Oleggra verður yfirlitið með því að taka Vestur- og
Austur-sýslurnar hverja fyrir sig. Meðaltal Vestur sýslanna
eru 2.2 kýr, 3.9 hestar og 23 kindur til 100 hesta töðu-
framleiðslu. Samkvæmt fóðurskýrslunum mun kýrfóður
vera nálægt 38 hestar í Vestur-sýslunum að meðaltali; hest-
um ætla eg 10 og kind l3/4 hest. Heyeyðsla verður þá:
Handa kúm 83.6 hestar, handa hestum 39 hestar, handa
kindum 40.2 hestar, samtals 161.8 hestar. Á skýrslunni
eru þessir gripir áætlaðir móti ca. 3.7 kúm til áburðar-
framleiðslu, með 38 hesta fóðri þyrftu þær um 140 hesta.
Meðaltal Austur-sýslanna eru 3 kýr, 3.8 hestar og 41
kind. Samkvæmt fóðurskýrslum ætla eg kúnni 34 hesta,
hesti 10 og kindinni H/3 hest. Heyeyðsla verður þá:
Handa kúm 102, hancjla hestum 38 og handa kindum 55
hestar. Samtals 195 hestar. Á skýrslunni eru þessir grip-
ir áætlaðir móti ca. 4.8 kúm til áburðarframleiðslu. Með
34 hesta fóðri þyrftu þær um 162 hesta.
Niðurstaðan verður þá þannig: Fyrir hverja 100 hesta,
sem túnin gefa af sér, eyðist áburður undan gripum,
er þurfa til fóðurs samtals hestahey
í Vestur-sýslunum Kýr eingöngu Blandaöir gripir Vantar °/o
140 161.8 38
- Austur-sýslunum Meðaltal á Norður- 162 195 49
landi 151 177.6 43