Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 60
66 Ársrit Raektunarfélags Norðurlands. fjöldandum í Norður-F'ingeyjarsýslu af áðurgreindum á- stæðum. Samkvæmt skýrslum um fóðureyðslu, mun láta nærri að áætla að meðaltali í öllum sýslum 36 hesta handa kú, 10 hesta handa hesti og l'/2 hest handa kind. Verður þá heygjöfin handa kúm 93.6 hestur, handa hest um 39 hestar og handa kindum 45 hestar, samtals 177.6 hestar. Á skýrslunni eru þessir gripir áætlaðir móti 4.2 kúm til áburðarframleiðslu. Með 36 hesta fóðri þyrftu þær 151.2 hesta; ættu eftir þessu kýrnar að borga betur fóðrið sitt með áburði en hestar og sauðfé, sem er beitt, enda hafa þær sumarmykjuna umfram. Þetta byggist þó að eins á mati mínu, en ekki undirstöðutölum skýrslunnar. Oleggra verður yfirlitið með því að taka Vestur- og Austur-sýslurnar hverja fyrir sig. Meðaltal Vestur sýslanna eru 2.2 kýr, 3.9 hestar og 23 kindur til 100 hesta töðu- framleiðslu. Samkvæmt fóðurskýrslunum mun kýrfóður vera nálægt 38 hestar í Vestur-sýslunum að meðaltali; hest- um ætla eg 10 og kind l3/4 hest. Heyeyðsla verður þá: Handa kúm 83.6 hestar, handa hestum 39 hestar, handa kindum 40.2 hestar, samtals 161.8 hestar. Á skýrslunni eru þessir gripir áætlaðir móti ca. 3.7 kúm til áburðar- framleiðslu, með 38 hesta fóðri þyrftu þær um 140 hesta. Meðaltal Austur-sýslanna eru 3 kýr, 3.8 hestar og 41 kind. Samkvæmt fóðurskýrslum ætla eg kúnni 34 hesta, hesti 10 og kindinni H/3 hest. Heyeyðsla verður þá: Handa kúm 102, hancjla hestum 38 og handa kindum 55 hestar. Samtals 195 hestar. Á skýrslunni eru þessir grip- ir áætlaðir móti ca. 4.8 kúm til áburðarframleiðslu. Með 34 hesta fóðri þyrftu þær um 162 hesta. Niðurstaðan verður þá þannig: Fyrir hverja 100 hesta, sem túnin gefa af sér, eyðist áburður undan gripum, er þurfa til fóðurs samtals hestahey í Vestur-sýslunum Kýr eingöngu Blandaöir gripir Vantar °/o 140 161.8 38 - Austur-sýslunum Meðaltal á Norður- 162 195 49 landi 151 177.6 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.