Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 61
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 67 Ætti þá að vœnta að meðaltali á Norðurlandi fulla 2/5 hluti til þess, að gripirnir ræktuðu það fóður, sem þeir þurfa, eins og rœktun og meðferð túnanna nú er háttaö. Þannig virðist þá reynslan svara um þetta efni. En í hve góðri rækt eru svo túnin okkar? Væri fróðlegt að fá ábyggilega vitneskju um ræktunarstig þeirra yfirleitt. Um þetta er ekki öðru til að dreifa en tölum Landhags- skýrslanna, er bæði telja túnstærð hreppanna og töðufall. F*ótt þær ekki geti talizt sem ábyggilegastar, fara þær þó eitthvað nálægt hinu rétta. Má frekar búast við, að tún- stærðin sé þar talin heldur lítil. Eg hefi reiknað út með- altal fyrir 4 síðustu ár 1910—15, og hefir þá niður- staðan orðið sú, að af dagsláttu hverri hefir fengist að meðaltali: í Þingeyjarsýslu............................ 9.0 hestar - Eyjafjarðarsýslu............................ 10.2 — - Skagafjarðarsýslu......................... 10.8 — - Húnavatnssýslu.............................. 11.2 — Meðaltal ... 10.3 hestar. Hæztu hrepparnir sumir í Vestur-sýslunum fara upp í 13—14 hesta, en svo eru líka í öllum sýslum til hrepp- ar með 7—9 hesta af dagsláttu, og þeir allmargir eink- um í Þingeyjarsýslu. Sem stendur virðist því niðurstaðan um túnrækt vora vera sú, að vér þurfum rúma 2/s hluta aðfengins fóðurs til þess að halda túnunum í 10 hesta rækt á dagsláttu. Get eg búizt við að sumum muni þykja þetta miður glæsilegar tölur. En það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur. Vér erum engu hólpnari með að ímynda oss annað en það, sem hefir við veruleika að styðjast. Munu þessar tölur ekki standa langt að baki meðaltali úr Landhagsskýrslum Norðmanna, eftir því sem 5’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.