Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 68
74 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. inn á Höfðahólum á að hafa brunnið út frá kolagröf, en munnmæli eru það sem svo segja, en sönn geta þau vel verið. í Deildardalnum var mikill skógur, og héldust leifar hans við í Brúarlandshlíð fram á 19. öld. Hofsskógur var á móunum milli Ennis og Hofs, að sunnanverðu við Hofsá, og Grafarskógur var á Grafar- móum, sunnan við Grafará. Inn Oslandshlíðina var lítið kjarr inn undir Sleitustaði. Tungan milli Kolku og Hjaltadalsár var öll skógi vax- in norðan úr sporði og fram að Fjalli að austanverðu, en fram í Hjaltadalsbotn að vestanverðu. Hólabirða hét þá Raftahlíð, og var í henni raftaskógur. í Viðvíkursveit var skógur í Brimnes-, Langhúsa-, Við- víkur-, Miklhóls- og Litlhólslandi og var það einn sam- feldur skógur; náði hann' neðan frá sjó, upp á Viðvík- urmela, upp á Hrísháls og að Miklhólsgili að vestan. Á Öxnadalsheiði var skógur og áttu hann stærstu jarð- irnar í Blönduhlíð, eins og Akrar, Mikiibær, Víðivellir og Silfrastaðir. í Austur- og Vesturdalnum voru skógar. Stærstur var skógurinn í Ábæjar- og Nýjabæjarlandi, enda þar not- hæfur til rafta. I Svartárdalnum var skógur og í Mælifellsdal, en lík- lega smávaxinn á báðum stöðum. í Vatnsskarði var skógur í Valadalslandi og út Langholtið var skógur nokk- ur á nokkrum stöðum. í Sjávarborgarlandi var mikill skógur, og nokkur á móunum ofan við Sauðárkrók. í Gönguskörðum var al- staðar skógur og mestur í Skarðslandi, þar sem Skógar- hlið var kölluð. Skagaheiði var öll skógi vaxin, og í Laxárdalnum var víða smáskógur. Víðar geta hafa verið skógar, þó sagnir um þá séu hvergi skráðar, og það er ólíklegt að það hafi t. d. ekki verið skógur í Blönduhlíðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.