Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 73
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 79 Kartöflurœktin i Húnavatnssýslu hefir aukist en rófna- ræktin hefir minkað. 1909 voru 4 hreppar í sýslunni, sem ekki var ræktuð í ein einasta kartafla, en 1913 er það aðeins einn — Fremri Torfustaðahreppur. í öllum hreppum sýslunnar eru ræktaðar rófur og í heild sinni hefir garðrœktinni farið fram. Helmingur hreppanna í Skagafjarðarsýslu ræktar minna 1913 en 1909. I allri sýslunni er ræktað minna af kar- töflum en meira af rófum 1913 en 1909. Mest stafar þetta af Seiluhrepp og þar mest af Garðræktarfélaginu við Reykjarhól. 1909 eru þrír hreppar í sýslunni, sem engar rófur rækta, en 1913 er það einungis Fellshreppur. Þar eru engir garðar 1913. í Skefilstaðáhreppi eru ekki ræktaðar neinar kartöflur, enda eru staðhættir þar slæmir til þess, en þó ekki mikið verri en í Skarðshrepp, og í Fells- hrepp eru þeir betri. Af hverju garðleysið í Fellshrepp stafar er ekki gott að segja, en Fellshreppingar ættu að hugsa um það. Eg hugsa þeir findi þá ástæðu, sem hægt væri að uppræta. í Eyjafjarðarsýslu allri utan Akureyrar er meira ræktað af kartöflum en minna af rófum 1913 en 1909. En í einstaka hreppum er fram- og afturförin mjög misjöfn. í öllum framfirðinum er afturför og hún mikil, sérstak- lega í Hrafnagilshrepp, en í útfirðinum er framför, og hún einstaklega mikil i Svarfaðardal. Engir garðar eru enn í Öxnadal og ættu þeir þó vel að geta verið þar. í Grímsey og Siglufirði eru þeir ekki heldur, en þar er líka verra við þá að fást, þó ætti mun- urinn á Siglufirði og Ólafsfirði ekki að vera mjög mikill. Að Svalbarðsstrandarhrepp undanskyldum, má heita að alstaðar sé framför í Suður-Ringeyjarsýslu hvað garð- ræktina snertir. Pó er hún hvergi mjög mikil, en nokk- uð jöfn. Einkennilega lítið er ræktað í Ljósavatnshrepp af jarðarávðxtum, og veit eg ei hvað getur valdið. Rar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.