Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 74
80 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. ætti þó ekki að vera verra að rækta jarðarávexti en í Mývatnssveit. í Norður-F’ingeyjarsýsiu er heldur framför, en mikil er hún ekki. Annars er iítið um garðrækt í þeirri sýslu. Ef við nú lítum á alt félagssvæði Ræktunarfélags Norð- urlands, sjáum við að garðræktin hefir aukizt. 1913 er ræktað 137 tunnur meira af kartöflum á öllu svæðinu en 1909, og má það heita mikil framför, þegar þéss er gætt, að sumstaðar er aíturför. Og 1913 er ræktað 78 tunnum meira af rófum en 1909. Retta er gleðileg framför, en 1918, þegar eg ætla að athuga þetta næst, vona eg að hún verði enn meiri, og þó sérstaklega jafnarí. Pá vona eg að engir hreppar verði með afturför, þvi það er bdgt að miða aftur d bak. 5/12 1915. Páll Zóphóniasson. * * * Athugasemd. Yfirlit það, er hér birtist eftir Pál Zóphóníasson er fróðlegt að því leyti, sem það sýnir þátttöku hreppanna í ræktun rótarávaxta, og hversu mjög hún er mismun- andi á Norðurlandi, en að því leyti, sem því er ætlað að sýna framför eða afturför ræktarinnar yfirleitt, vil eg leyfa mér að skýra það nokkru nánar. Uppskera rótarávaxta hefir jafnan reynst mjög miklum breytingum háð eftir árferði, einstök ár skara fram úr, en önnur eru aftur afarlág. Pessvegna getur samanburð- ur einstakra ára orðið mjög villandi, ef um framför eða afturför á að dæma. P. Z. ber saman árin 1909 og 1913; virðist honum, mót von sinni, framför lítil og víða aft- urför. Átti hann von meiri árangurs af starfsemi Rækt- unarfélags Norðurlands og sýslubúfræðinganna. En hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.