Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 75
Ársrit Ræktunarfélags Norðuriands. 81 er tverit að athuga: Pótt Ræktunarfélagið byrjaði starf sitt til eflingar garðræktinni 1903 — 04, tóku ekki sýslu- búfræðingarnir til starfa fyr en 1910 og 11; áhrifa þeirraá garðræktina getur því ekki gætt fyr en 1912. Ennfremur: Sumarið 1909 er annað langbezta uppskeruárið, er kom- ið hefir síðan um aldamót, en 1913 aðeins rúmlega með- alár. Uppskerutölur þessara ára því ekki sambærilegar. Til þess að komast sem næst hinu sanna í þessu máli, hefi eg dregið hér saman nokkrar tölur úr Landshags- skýrslunum. Komast þær að nokkuð annari niðurstöðu, er eg vona að gleðji bæði P. Z. og aðra ræktunarvini. Tölur þessar sýna 5 ára meðaltöl frá því um alda- mót. Við það dregur mjög úr áhrifum árferða og hin virkilega framför eða afturför kemur betur í Ijós. Akur- eyri er slept á yfirliti P. Z. Pað geri eg einnig, enda var kartöflurækt komin þar á svo fastan fót, áður en Rækt- unarfélagið tók til starfa, að eg álít það hafi þar lítil á- hrif haft í því efni. Yfirlit þetta (sjá bls. 82) telur rótarávexti í tunnum. Kemur þar í Ijós, að meðaluppskera af kartöflum er lítið eitt lægri frá 190ó —10 en frá 1901—05. Rófna- uppskera er aftur á móti nokkru hærri. Hér virðist því kyrstaða en ekki framför. En þess má gæta, að á fyrra tímabilinu eru 2 ágætis uppskeruár, 1904 og 05, og aldrei óáran, en á síðara tímabilinu aðeins eitt ágætisár 1909 og mjög rýrt ár 1907. Ef þessa er gætt, er frekar um framför að ræða á síðara tímabilinu. En svo er síð- asta þriggja ára tímabilið, þau árin, sem aðallega koma til greina í samanburði P. Z. Meðaltal þeirra er 762 kar- töflutunnum og 308 rófnatunnum ofan við meðaltal næsta tímabils á undan, eða uppskeran hefir aukist rúm- lega um lh. Hún vex stöðugt á þessum árum, og er síðasta árið ca. helmingi hærri en meðaltal næsta tíma- bils á undan. Sumarið 1911 var þó tæplega meðalár að uppskeru, 1912 um meðalár og 1913 líklega nokkru 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.