Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 86
92 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. nær því fullgjörðar 10 árstíflur og áveituskurðir, er veita vatni á engi samtals 40 bæja. Kostnaður um 10,000 kr., er þó aðstaðan víða erfið, orðið að sprengja skurðinn gegnum hraun og í hliðarhalla. — Enginn útlendur verk- fræðingur hefir þó stigið fæti sínum þangað til undir- búnings — með ærnum kostnaði. 5. Umferða-plægingar. F*ær hafa haldið áfram í sumum hreppum Húnavatns- sýslu. Voru þær með öðru sniði en næstliðið ár. Plæg- ingamaðurinn að eins 1 með 2 hesta. Urðu bændur því að taka þátt í störfunum með mönnum sínum og hest- um. Ræktunarfél. studdi plægingarnar með láni á verk- færum. Plægingin fór fram í Bólstaðahlíðar,- Svínavatns- og Torfalækjarhreppi. Plógmaðurinn Kristján Tryggvason frá Meyjarhóli. I skýrslu hans segir svo: »Alls var unnið á 23 bæjum, samtals 86 daga; mest unnið 10 dagar á bæ. Fjórir menn tóku þátt í vinnunni, sem einfærir urðu um að plægja, tveir þeirra voru bænd- ur og plægði annar þeirra talsvert í haust með eigin hestum. Á öllum heimilum voru heimahestar brúkaðir eitthvað. Alls voru reyndir 25 hestar fyrir plóg. Af þeim varð að hætta við 3 sökum óþektar, enda séð í tímann að reyna nokkuð við þá til þrautar. 21 voru reyndir fyrir herfi og gekk 1 úr leik. Samtals voru þá notaðir 42 hestar við vinnuna auk minna hesta. í Bólstaðarhlíðarhreppi var mest plægð óbrotin jörð, holt, vall-lendi, tún og mýrar. Flestir vildu reyna sjálf- græðsluna. í Svínavatnshréppi mest plægð ofanafrist jörð. Par var tilfærsla á þökum víða viðhöfð. í Torfalækjar- hreppi mest plægð óbrotin jörð. Að^meðaltali plægðist 478 faðmar á dag, en var herf- að og fært til í 370 föðmum. Tafði afstaða víða vinnuna, svo sem bratti, stuttar spildur, skurðir og girðingar.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.