Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 10
58 II. Tilraunir og reynsla. Það er eftirtektarvert, að álit almennings og reynsla á sáðgresisrækt fyrir 1920, er að mjög litlu leyti í sam- íæmi við reynslu gróðrarstöðvanna. Sumar mótbárurnar, gegn sáðsléttunum, voru bygð- ar á algerðum misskilningi, eins og það, að sáðslétturn- ar verði dýrari en þaksléttur, þurfi að afgirðast, þarfnist meiri áburð, í hlutfalli við uppskeru, heldur en önnur nýyrkja og krefjist langrar og margbrotinn- ar undirbúningsræktunar. Nú eru það víst fáir, sem efast um, að sáðslétturnar verði miklu ódýrari heldur en þaksléttur. Nú teljum vér nauðsynlegt að afgirða alla nýyrkju. Nú vitum vér, að áburðarþörfin fer eftir náttúrlegri frjósemi landsins og jarðvegsásigkomulagi, en ekki eftir ræktunaraðferð og að sáðslétturnar þarfnast ekki meiri undirbúnings, en yfirleitt er nauð- synlegur til að fullvinna og slétta jarðveginn. Framangreind atríði voru í raun og veru alt af auka- atriði, en nú skal vikið nokkuð að höfuð-mótbárunum gegn sáðsléttunum og hversu þær samrýmast reynslu gróðrarstöðvanna. 1. Álit almennings var, að útlenda frægresið þyldi eigi íslenska veðráttu og entist því eigi í sléttunum, nema mjög stuttan tíma, viðkvæmari tegundirnar 1—- 2 ár, þær harðgerðari nokkuð lengur, en engin þeirra væri varanleg við íslensk veðráttuskilyrði. Það var mjög eðlilegt, að sumar þeirra grastegunda, sem sáð var til, reyndust ekki varanlegar. Tilgangur þeirra í fræblöndunum var að gefa uppskeru fyrstu ár- in en ekki að mynda varanlegan gróður. Sumar þessar grastegundir voru jafnvel aðeins tvíærar, gátu því eigl gefið uppskeru, nema 1. og 2. ár sáðsléttanna og aðrar eru hvergi taldar til varanlegra grastegunda og var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.