Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Page 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Page 27
77 dýpt ræsanna. Ráðlagt hefur verið að hafa 12—15 m. milli ræsa, þar sem úrkoma er mikil, en 20—80 m. í þurviðrasamari sveitum. Engin innlend tilrauna- reynsla liggur þó til grundvallar fyrir þessu. Mýra- Góð framræsla. Ófullnægjandi framræsla. U. mynd. Áhrif framrseslunnar á þroska jurtarótanna. Svörtu línurnar sýna yfirborð grunnvatnsins. jarðvegur hér á landi er oft mjög blandaður rokmold og leir og því þéttur og vatnsheldinn, svo framræslu- þörfin getur hér verið mjög ólik því, sem annarstaðar

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.