Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Side 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Side 54
104 Norðurlands, en vegna ófullnægjandi fjárráða, er eigi hægt að gera tilraunastarfsemi þessa svo víðtæka, sem æskilegt væri. Tilraunastarfsemi vor hefur frá fyrstu tíö verið hornreka, oy ef til vill var þetta eölilegt, meðan hún var ný og óþekt og ræktunaráhugi og framkvæmdir Ljósm. L. P. Hansen. 13. mynd. 5 ára gömul sáðslétta í júlibyrjun 1930, við nýbýli Jakobs Karlssonar, afgreiðslumamns á Akmreyri. litlar í landinu. En nú, þegar hið opinbera og þjóðin sem heild, ver miljónum króna árlega í nýyrkjufram- kvæmdir, er það ófyrirgefanleg skammsýni, að van- rækja að rannsaka, hvemig vér eigum á hagkvæmast- an og arðvænlegastan hátt að rækta jörðina. Vér höfum varið miljónum króna i úrelta áveitu- ræktun og bygt arðvonina á ágiskunum. Vér sjáum nú að árangurinn samsvarar eigi tilkostnaðinum og fé

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.