Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Síða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Síða 55
105 því, sem varið hefur verið til þessara fyrirtækja, hefði ve/rið betur varið á anman hátt. Þessi dýrkeypta reynsla við votlendisræktunina ætti að kenna oss, að byggja ræktun þurlendisins á ábyggilegri og traustari grund- velli. w VI. Alyktanir og niðurlag. Aðalniðurstöðurnar af framanrituðu verða þá þannig: 1. Vér getum eigi lengur dæmt frægresisræktina eft- ir reynslu almennings, á þessari ræktunaraðferð, fyrir 1920, því fyrst og fremst er þessi reynsla í algerðu ó- samræmi við niðurstöður tilraunastöðvanna frá sama tima og praktiska reynski siðari ára og ennfremur hafa aðferðir og aðstaða við þessa ræktun breyst, sið- asta áratuginn, í mjög þýðingarmikhcm atriðum. 2. Niðurstöður tilraununna sýna, að sáðsléttumar greiða ræktunarkostnaðinn að fullu, á tiltölulega fá- um árum, með þeim vaxtarauka, er þær gefa umfram aðrar ræktunaraðferðir við jöfn skilyrði og án tillits til þess, hvort jarðvegurinn er ófrjó móajörð eða frjótt túnþýfi. 3. Vegna ásigkomulags og sérstakra eiginleika bú- fjáráburðarins, er sjálfsagt að bera hann í nýræktar- flögin, meðan á jarðvinslunni stendur. Hinsvegar sýna tilrauni'rnar, að sé eigi völ á búfjáráburði, má samt sem áður ná ágætum árangri af ræktuninni með til- búmum áburði einvörðungu, og vér megum aldrei gleyma því að nota við nýyrkjuna auðleysta og alhliða jurtanæringu, jafnhliða búfjáráburðinum (mykjunni), ef vér viljum tryggja oss mikinn og verðmætan jurta- gróður. 4. Það er áríðandi rtð vanda til framræshi, jarðvinslu og annara starfa, er að undirbúningi ræktunarinnar

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.