Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 12
14
manna, með tilliti tii aukinnar dýrtíðar, og í þriðja lagi,
að nægilegt tillit væri ekki tekið til breytts verðgildis
peninga yfirleitt.
Þrátt fyrir þetta ákvað nefndin að koma ekki fram með
breytingartillögur við fjárhagsáætlunina,
Framkvæmdastjóri taldi, að ekki mundi ástæða til að
óttast svo mjög um hækkun á styrk til félagsins, og bæri
tvennt til þess. í fyrsta lagi, að fyrir hendi væri nú auk-
inn skilningur ráðamanna þjóðarinnar á tilraunastarf-
semi yfirleitt og þörf hennar til fjár. í öðru lagi, lög um
tilraunastarfsemi í landinu og tilraunaráð. Taldi hann
líklegt, að vegna þeirra laga mundi styrkurinn koma
beint frá ríkissjóði, eftir tillögum tilraunaráðs.
Eftir nokkrar umræður var samþykt svofeld
Fjárhagsáætlun
Ræktunarfélags NorðurlancLs fyrir árið 1941.
TEKJUR:
1. Tilraunastöðin .......................... kr. 9000.00
2. Kúabúið .................................. — 15500.00
3. Leiga af löndum .......................... — 1000.00
4. Æfifélagatillög .......................... — 200.00
5. Styrkur frá Búnaðarfélagi íslands .... — 12000.00
6. Af vöxtum Æfifélagasjóðs ......... — 825.00
7. Af vöxtum Gjafasjóðs M. Jónssonar .... — 280.00
8. Af vöxtum Búnaðarsjóðs Norðuramtsins — 330.00
9. Frá búnaðarsamb. til útg. Ársritsins . . — 650.00
10. Ýmsar tekjur ............................ — 215.00
Samtals kr. 40000.00