Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 23
25 Ýmislegt fleira mætti til tína af þessu tagi, en hér er nú nokkuð komið að þenkja yfir, verður því hér staðar numið. Þess má þó geta, að 1939 voru gerðar margar tilraunir með belgjurtagrænfóður. Gaf það yfirleitt góða raun. II. UPPSKERAN. Sumarið 1939 var prýðisgott og var uppskera öll því yf- irleitt góð, þó háðu þurkarnir nokkuð sprettu, kom það einkum fram á korninu, sem varð ekki mikið að vöxtum en auðvitað ágætlega þroskað. Uppskeran varð þannig talin í 100 kg. 1939 og 1940: Ar Taða Kartöflur Rófur Korn Hálmur Grænfóður 1939 653 190 150 30 50 36.0 1940 625 110 20 14 70 30.0 Síðastliðið sumar var alt annað heldur en 1939, þó kom það ekki mikið niður á grassprettu, en meira á ýmsu öðru, svo sem garðávöxtum og þó sérstaklega korninu, sem þroskaðist víða illa eða als ekki. Þó fékst nokkuð dável þroskuðu korni og má eftir atvikum telja það sæmilegt. Það sýnir, að jafnvel í slæmum sumrum, getur kornið hér um slóðir náð sæmilegum þroska, ef vel er að því búið. Það, sem ekki náði þroska, gaf dágott fóður. 3. FRÆÐSLUSTARFSEMIN. Árið 1939 stunduðu þessir nemendur garðyrkju í stöð- inni: Anna Hallsdóttir, Steinkirkju, S.-Þing, yfir vorið. Birna Guðmundsdóttir, Nýjabæ, N.-Þing., yfir vorið Guðríður Ólafsdóttir, Reykjavík, alt sumarið. Margrét Björnsdóttir, Vindfelli, Vopnafirði, alt sumarið. Þórhallur Steinþórsson, St.-Laugum, S.-Þing, alt sumarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.