Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 34
36 Stærð reitanna var upprunalega 13.5 X 5 = 67.5 m2, en þar sem varðbelti milli reitanna var 1 m. á breidd, þá verður stærð sláttureitsins aðeins 12.5 X 4 = 50 m. Þess- ari tilhögun er haldið fyrstu 6 árin, sem uppskera er veg- in af tilrauninni, en þá er gerð sú breyting, að þessum reitum er skift í tvo jafnstóra reiti þvert yfir, er sömu aðferð og áður haldið á öðrum reitnum, en á hinum breytt til um áburð, ýmist frá búfjáráburði til tilbúins áburðar eða þá öfugt. 4 síðustu árin er því stærð áburð- arreitsins 6.25 X 5 = 31.25 m. og stærð sláttureitsins 5 X 4 = 20 m2. Auk þess sem tilraunin fyrst og fremst er samanburður á ræktunaraðferðunum: Þaksléttu, græði- sléttu og sáðsléttu, þá koma fyrir eftirfarandi tilbrigði í tilrauninni: Fyrstu 6 árin. Síðustu 4 árin. Nýrækt tilbúinn áburðurj Nýrækt búfjáráburður Fornrækt búfjáráburður j Fornr. tilbúinn áburður ! Tilbúinn áburður Búfjáráburður Búfjáráburður Tilbúinn áburður Tilbúinn áburður Búfjáráburður Búfj áráburður Tilbúinn áburður Sjá ennfremur 1. mynd með skýringum. Jarðvinnslunni var hagað þannig: Vorið 1927, 7.—10. júní, er rist ofan af þaksléttuspildunum, síðan er öll til- raunin plægð og herfuð, á tímabilinu 10.—16. júní, því næst er búfjáráburður borinn á helming tilraunarinnar og herfaður niður 20. júní. 21.—22. júní eru þaksléttu- spildurnar þaktar, samtímis er sáð grasfræi í aðra hvora sáðsléttuspildu en höfrum í hina og gengið frá allri til- rauninni. Sáð var 40 kg. af grasfræi en 300 kg. af höfrum, hvortveggja miðað við ha,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.