Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 29
31 Garðyrkjuskýrsla 1940. Á vori hverju lifna blóm í lund, einnig þó kalt blási, þá kemur þó með hverju vori nýgróður, sem gefur nýar vonir. 1. maí var mikill snjór hér í Gróðrarstöðinni og snjóinn leysti seint, því tíðarfarið var kalt. Það gekk því alt seint, þó úr sumu rættist betur en útlit var fyrir í byrjuninni. Trjárækt. Þegar trjágróðurinn kom undan snjónum, var ekki hægt annað að segja en hann stæði vel, eftir því sem hér er um að gera. Stærri gróðurinn var með minsta móti skemdur. Á plöntum í græðibeðum sást varla toppkal, svona vel hafði blessað góða sumarið þroskað nýju sprotana. Aftur hafði veturinn farið illa með margt í sáðbeðunum, eins og svo oft vill verða. Þó trén laufguðust seint, blómstruðu þau þó með al- mesta móti, þegar kom fram í júní og júlí, meira að segja Syrenan bar stór og yndisleg blóm. Fræ var tekið af ýmsum trjám í haust, sem virtist vera þroskað. Berjarunnar blómstruðu mikið, en berin þroskuðust seint, þó þroskaðist töluvert af ribsi og dálítið af sólberj- um. Það var ekki gott að týna berin í kuldanum í haust. Trjáplöntur voru með mesta móti látnar burt í vor. Ögn af trjáfræi var sáð, og græðlingar settir af runnum. Blóm. Það var lítið um blómskrúðið í vor, það gekk seint með blómin ekki síður en annað. Vorblómin stóðu mörg í fullum blóma 19. júní, þegar mikli stormurinn kom sem lék þau mjög hart. Þó voru það nokkrar tegundir, sem náðu því að blómstra með albesta móti og stóðu bæði vel og lengi, eins og t. d. Anemonur, þær voru skínandi fallegar, þær hafa aldrei staðið betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.