Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 71
78 „Vegna ástands yfirstandandi tíma ákveður fundurinn a? fresta að taka ákvsrðun um tillögu milliþinganefndar Búnaðarþingsins um þinghald á hverju ári, þar til á næsta sambandsfundi11- Tillagan borin upp og felld með 8 :1 atkv. Næst voru bornar upp breytingartillögur Laganefndar við tillögur milliþinganefndar B. í. Við 3. gr., liður 1. verði: „Að hafa forgöngu í félagsskap bænda til eflingar landbúnaðinum11- Við 5. gr. A-liður orðist svo: „Að félagið nái a. m. k. yf- ir einn hrepp eða bæjarfélag. Heimilt er þó að í hreppi séu 2 búnaðarfélög ef samgöngum er þannig háttað, að það verði að teljast hagkvæmara og Búnaðarfélag íslands samþykkir Af sömu ástæðum getur Búnaðarfélag íslands neimilað mönnum að vera í félagi annars hrepps“. Samþykkt með samhljóða atkvæðum. Breytingartillaga frá Halldóri Guðlaugssyni við IX. lið nefndarálits milliþinganefndarinnar: „Greinin falli niður og 10. grein í lögum B. í. haldist óbreytt og verði 11. gr.“. Samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með 7 atkv. gegn 4. Já sögðu: Jón Gslason, Nývarð Jónsson, Sverrir Guð- mundsson, Oddur Ágústsson, Sigurður Jakobsson, Hall- dór Ólafsson, Halldór Guðlaugsson. Néi sögðu: Ármann Dalmannsson, Pálmi Þórðarson, Stefán Sigurjónsson, Kristján E. Kristjánsson. 4 fulltrúar aðrir greiddu ekki atkvæði. 10- Jakob Karlsson endurkosinn í stjórn til næstu 2ja ára með 13 atkvæðum. Kosnir endurskoðendur til eins árs. Kosnir voru: Davíð •Jónsson með 13 atkvæðum og Stefán Stefánsson, Sval- barði, með 9 atkvæðum. Halldór Guðlaugsson fékk 5 atkv. Fundargerð lesin upp og samþykkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.