Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 72
79 IV. AÐALFUNDARGERÐ Búnaðarsambands Eyjafjarðar 1941 (útdráttur) Aðalfundur Búnaðársamb. Eyjafj. var haldinn á Akur- eyri 28. og 29. marz 1941. Fundinn sátu, auk stjórnar og starfsmanna, þessir full- trúar frá búnaðarfélögum: B.f- Siglufjarðar: Árni Ásbjörnsson, Siglufirði. B.f. Svarfdæla: Jón Gíslason, Hofi. B.f. Hríseyjar: Oddur Ágústsson, Yztabæ B.f. Árskógshrepps: Kristján E. Kristjánsson, Hellu. B f. Arnarnesshrepps:- Halldór Ólafsson, Búlandi. B.f. Öxndæla: Gestur Sæmundsson, Efstalandi- B.f. Akureyrar: Ármann Dalmannsson, Akureyri. B.f- Hrafnagilshrepps: Halldór Guðlaugsson, Hvammi. B.f. Saurbæjarhrepps: Magnús H. Árnason, Litla-Dal. B.f- Öngulstaðahrepps. Björn Jóhannsson, Laugalandi. B.f. Svalbarðsstr.hr.: Sigurjón Valdimarss-, Leifshúsum. Bf. Grýtubakkahr.: Sverrir Guðmundsson, Lómatjörn. Fundarstjóri var kosinn formaður Ólafur Jónsson, en ritarar: Oddur Ágústsson og Halldór Ólafsson. 1. Gjaldkeri, Jakob Karlsson, lagði fram reikninga samb. fyrir 1940 og voru þeir samþ. með öllum greiddum atkvæðum. 2. Formaður lagði fram fjárhagsáætlun fyrir 1941 og gat þess að stjórnin hefði ákveðið að slíta samvinnu við Samband Nautgriparæktarfél- Eyjafj. og hefði samband- ið þá aðeins einn starfsmann eftirleiðis. í fjárhagsnefnd voru kosnir: Halldór Guðlaugsson, Kr. E. Kristjánsson, Ármann Dalmannsson, Jón Gíslason, Sig- urjón Valdimarsson. 3 Lögð fram ýms mál og kosin allsherjarnefnd. Kosnir voru: Sverrir Guðmundsson, Magnús H. Árnason, Halldói Ólafsson, Björn Jóhannsson, Oddur Ágústsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.