Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 62
67 vegna þess, að þá er byrjað að bera á hland og mykju að- skilið, sem áður hefur verið borið á í einu lagi. Sá vaxt- arauki, sem þessi breyting hefur í för með sér, nemur sennilega 12—15 heyhestum á ha. Sýnir þetta ljóslega, hvaða þýðingu það hefur að safna hlandinu sér. 7. Þegar breytt er um áburð, frá búfjáráburði til tilbú- ins áburðar, stígur uppskeran mikið fyrstu árin, meðan forðinn, sem safnast hefur við notkun búfjáráburðarins, er að eyðast. Hið gagnstæða á sér stað, sé skift frá tilbún- um áburði til búfjáráburðar. Þar sem tilbúni áburðurinn hefur verið notaður í mörg ár, er allur áburðarforði þorr- inn og þarf því að safnast á ný. í nýræktinni tekur það nokkur ár, áður en jafnvægi næst á ný. í frjóu landi hef- ur breytingin minni áhrif. 8. Munurinn á fornrækt og nýrækt er mjög líkur alt tilraunatímaþilið, en miklu meiri, þar sem notað- ur var tilbúinn áburður, en þar sem búfjáráburður var borinn á. (Sjá töflu III og mynd 2). Þetta hlutfall snýst þó gersamlega við, þegar skift er um áburð, þá hverfur munurinn því nær alveg, þar sem tilbúni áburðurinn er borinn á, en vex stórkostlega, fyrstu árin, á búfjáráburð- arliðunum. Þetta sýnir greinilega, að frjóefnaforði lands- ins á miklu meiri hlutdeild í uppskerunni, þegar tilbúni áburðurinn er notaður, en þegar búfjáráburður er notað- ur. Við langvarandi notkun tilbúins áburðar hlýtur því uppskeran að fara lækkandi, vegna þess, að frjóefnaforð- inn gengur til þurðar, þar til ákveðnu lágmarki er náð. 9. Þess sjást merki, að veðráttan hefur haft nokkur áhrif á uppskeruna af tilrauninni og meiri á búfjáráburð- arliðina en á þá, sem fengið hafa tilbúinn áburð. Áhrif hlýja sumarsins 1933 eru líka greinileg, einkum í forn- ræktinni, og virðast þau endast í tvö ár. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.