Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 31
Samanburður ræktunaraðferða Frá því um og eftir aldamótin síðustu og fram yfir 1920, hafa þrjár ræktunarstefnur, eða ræktunaraðferðir, barist um völd hér á landi. Aðferðir þessar eru: Þakslétt- an, grœðisléttan og sáðsléttan. Þaksléttan er elst og var, fram á 3. tug þessarar aldar, talin öruggasta og besta ræktunaraðferðin, þegar um ræktun vallendis var að ræða, en vegna þess, hve aðferð þessi er mjög háð handaflinu, var hún fyrirsjáanlega dauðadæmd, eftir að kaupgjald tók að hækka stórlega um og eftir 1918. Græðisléttan er hinsvegar mjög ung og gætir ekki veru- lega fyr en eftir aldamótin 1900, en hámarki sínu nær hún ekki fyr en vélyrkjan kemur til sögunnar og hin mikla ræktunarbylting hefst með Jarðræktarlögunum 1924. Telja má, að sáðsléttan komi fyrst til sögunnar hér, svo nokkuru nemi, eftir að tilraunastöðvarnar taka til starfa um síðustu aldamót, en verulegri útbreiðslu nær hún fyrst, þegar farið er að rækta land í stórum stíl og þá í jarðveg, sem ekki var talinn heppilegur fyrir hinar rækt- unaraðferðirnar. Mestri útbreiðslu hefur þessi ræktunar- aðferð náð síðustu 2 áratugina. Sumstaðar heldur þó græðisléttan ennþá velli. Það er fyrst 1927, að hafist er handa hjá Ræktunarfé- lagi Norðurlands og byrjað á tilraun með samanburð á þessum ræktunaraðferðum, til þess að fá úr því skorið, hver þeirra sé best við mismunandi skilyrði og aðbúð og 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.