Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 33
35 Hvorum hluta tilraunarinnar er skift í tvo jafna hluta, með línum, sem dregnar eru samhliða takmörkunum milli fornræktar og nýræktar. Hefur búfjáráburður altaf verið borinn á tvær innri spildurnar enn tilbúinn áburður á þær ytri. Röð spildanna verður þá þannig: 1) Nýrækt +oy* l. mynd. Tilhögun tilraunarinnar. A. Þakslétta. B. Græðislétta. C. Sáðslétta. B. Búfjáráburður. T. Tilbúinn áburður. með tilbúnum áburði. 2) Ný rækt með búfjáráburði. 3) Fornrækt með búfjáráburði. 4) Fornrækt með tilbúnum áburði. Þvert á þessar spildur er svo tilrauninni skift niður í 16, 5 m. breiðar spildur eða renninga, sem liggja þá að hálfu í fornræktinni og að hálfu í nýræktinni hver renn- ingur, er einn renningurinn ræktaður sem þakslétta, ann- arr sem græðislétta og sá 3. og 4. sem sáðslétta, og er þessi röð endurtekin þrisvar sinnum. (Sjá 1. mynd). í raun og veru er hér um 4 hliðstæðar samanburðartil- raunir á þaksléttu, græðisléttu og sáðsléttu að ræða og er hver tilraun endurtekin þrisvar sinnum, verða því í hverri tilraun 12 reitir, eða 48 reitir í öllum 4 tilraun- unum. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.