Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 25
27 V. VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR OG F J ÁRH AGURINN. Verklegar framkvæmdir voru fáar, nema nauðsynlegt viðhald, á þessum árum. Þó var unnið nokkuð að jarða- bótum og eru nú nýræktir þær, sem hafa verið í gangi undanfarin ár, óðum að verða að túni. Þetta eru lönd, sem hafa verið forræktuð 3—4 ár og gefast þau ágætlega sem tún, ef aðeins tekst að halda arfanum niðri fyrsta árið. Þetta hepnast nú orðið svo að segja altaf, ef þess er gætt að slá sáðlöndin nógu snemma og nógu oft fyrsta sumarið. Á öðru ári gefa þessar sléttur svo um og yfir 100 hesta af töðu af ha. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar heima við íbúð- arhúsið. Bygt smá geymsluhús við endann á vermihús- inu og vermireitir settir sunnan við íbúðarhúsið en báru- járnsgirðing frá því að vermihúsinu. Þá hefur túnið á Krókeyrinni verið keypt á kr. 1100.00, girt, grafinn skurður gegnum það mitt, sem læknum er veitt í og búið að brjóta suðurhluta þess. Á norðurhlut- anum er verið að gera tilraunir með smárasáningu í gró- ið land. Fjárhagurinn ekki lakari. Sæmileg útkoma árið 1939, því uppskeran var mikil en mest var hún óseld við ára- mót. Leit mjög illa út með kartöflurnar fram eftir öllu sumri, en þá tókst að selja 100 poka, en auðvitað var þá mikið af kartöflunum orðið ónýtt og tilkostnaður við þær orðinn mikill. Þrátt fyrir þetta verður líklega útkoma þessa árs þolanleg, og bjargar það, að verðlag síðari hluta ársins var mjög hækkandi. Um framtíðina er ekki hægt að spá. Sennilega verður strax á næsta ári einhver breyting á rekstrinum vegna nýju tilraunalaganna og er vonandi að sú breyting verði til bóta, en á hinn bóginn er svo stríðið með sínar marg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.