Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 57
62
Línuritið á 2. mynd er gert eítir töflu VII, og sýn-
ir vitanlega lítið annað en þar er hægt að sjá. Þó er
sérstaklega ástæða til að benda á það, að línurnar fyrir
búfjáráburðinn brotna miklu meira, taka stærri sveiflur
frá ári til árs, heldur en línurnar fyrir tilbúna áburðinn.
Þetti sýnir, að árferðið hefur meiri áhrif, þar sem bú-
fjáráburður er notaður, heldur en þegar notaður er til-
búinn áburður. Stökkin, sem búfjáráburðarlínurnar taka
1931, eru þó vegna áburðarbreytingar.
4. ÝMISLEGT.
í sambandi við þessa tilraun hafa verið gerðar ýmsav
athuganir, sem geta gefið vísbendingar um eitt og annað,
þó þær geti ekki talist reglulegar tilraunaniðurstöður
Hér skal aðeins drepið á það helsta.
A. Ræktunarkostnaður. Um leið og byrjað var á til-
rauninni, var athugað, hve langur tími gekk til að full-
gera hvern lið hennar. Slíkur reikningur getur vitanlega
aldrei orðið nákvæmur, því bæði þarf að skifta sumum
störfum eftir ágiskun milli liðanna og svo verða vinnu-
brögð, á tilraunareitum, altaf erfiðari en ef hægt er að
vinna fullkomlega óþvingað. Niðurstaðan varð þannig:
Þakslétta
Græðislétta
Sáðslétta
Menn Hestar Menn Hestar Menn Hestav
Kist ofanaf, dagsv. pr. ha. 74
Plæging, kastað til
dagsverk pr. ha. Ifi 10 18 13 18 13
Hert'að, jafnað, dagsv.
pr. ha 15 15 15 19 15 19
Áburður, dagsv. pr. ha. 5 5 5 5 5 5
Sáning, dagsv. pr. ha. 3 3
Þakning, dagsv. pr. ha. 55 12
Samt. dagsv. pr. ha. 165 42 38 37 41 40
Skýrsla þessi sýnir sennilega of háa mannavinnu og
má vera, að þaksléttan verði nokkuð hart úti, en engu að