Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 59
64 ull, vallarsveifgras, hálíngresi og snarrótarpuntur séu mest áberandi. Fyrstu árin bar langmest á língresi, tún- vingli og vallarsveifgrasi í græðisléttunni, en snarrótiti virtist ríkjandi í þaksléttunni. Á sáðsléttunni ber langmest á hávöxnu sáðgresisteg- undunum, þótt nokkuð gæti þar líka innlendra tegunda, þá eru þær miklu færri og áhrifaminni heldur en á hin- um sléttunum. Grasfræblandan, sem notuð var, hafði eft- irfarandi samsetning: Háliðagras 32.09« Vallarfoxgras 30.0% Hávingull 9.4% Túnvingull 9.4% Harðvingull 3.2% Sveifgrös 14.6% Língresi 1.4% Árið 1931, gerði Steindór Steindórsson, kennari, gróð- urrannsókn á tilrauninni. Árangur hennar er birtur i Ársritinu 1937, bls. 60—62, og nægir að vísa hér til þess. Þó skal þetta tekið fram: Af tegundum þeim, sem sáð var, finnast allar við rannsóknina, en hávingull og harð- vingull aðeins sem slæðingur og ekki verður um það sagt, hvort túnvingullinn, vallarsveifgrasið og língresið er af innlendum eða erlendum uppruna, sennilega hvoru- tveggja. Mest áberandi eru: Háliðagras, túnvingull, vall- arfoxgras, sveifgrös og língresi. Á þaksléttunni ber lang- mest á túnvingli, língresi og snarrótarpunti, en á græði- sléttunni eru túnvingullinn og língresið ríkjandi. Eftir farandi yfirlit, yfir gróðurfarið á sléttunum, gefur nokk- ura hugmynd um mismuninn. Það skal tekið fram, að stigin eru fundin þannig, að á hverjum reit eru rannsak- aðir 50 smáfletir, V100 rn2 að stærð. Tegund, sem finst í öllum prufuflötunum, fær 100 stig, tegund, sem finst í 25, fær 50 stig o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.