Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Blaðsíða 42
46 áburður er notaður. Síðustu 4 árin dregur heldur úr yfir- burðum sáðsléttunnar yfirleitt, en þó langmest þar sem tilbúni áburðurinn er borinn á og þá einkum í fornrækt- inni með tilbúna áburðinum, en þar verður sáðsléttan, þetta tímabil, lakari heldur en þaksléttan. Ástæðan virð- ist þó ekki sú, að sáðsléttunni hafi hrakað óeðlilega á þessum hlutum tilraunarinnar, samanborið við aðra hluta hennar, heldur hefur þaksléttan farið batnandi. Það er örðugt að gera sér fulla grein fyrir því, hvernig á þessari þróun stendur, en þó má benda á tvær ástæður. Einmitt þar, sem tilbúni áburðurinn er notaður, eru yfirburðir sáðsléttunnar mestir fyrstu árin, en við það tæmist nátt- úrlegur forði landsins fyr á sáðreitunum, en á þeim reit- um, sem gefa miklu minni uppskeru. Sáðsléttan verður því mjög fljótlega að lækka seglin, svo jafnvægi náist milli tekna og útgjalda. Hin ástæðan er sú, að langvar- andi notkun tilbúins áburðar hefur það í för með sér, að grasrótin gisnar. Nú eru, ef til vill, yfirburðir sáðslétt- unnar, að einhverju leyti fólgnir í því, að vaxtarrými sáðgresisins er hentugra, heldur en innlenda gróðursins á þaksléttunni og græðisléttunni. Lítill vafi er á því, að það dregur úr sprettu gömlu túnanna, hve þétt grasrótin er. Nú er líklegt, að langvarandi notkun tilbúins áburðar dragi úr of miklum þéttleika grasrótarinnar á þakslétt- unni, en geri sáðsléttuna of gisna. Á þetta sama bendir það, að þegar breytt er til frá tilbúnum áburði til búfjár- áburðar, (sjá töflu IV), helst mismunurinn betur milli sáðsléttunnar og þaksléttunnar. Það breytir engu í þessu sambandi, þótt alveg sama komi í ljós, þegar breytt er frá búfjáráburði til tilbúins áburðar. Við þá breytingu vex aðgengileg jurtanæring í jarðveginum stórlega og kemur þá í ljós það sama, sem átti sér stað fyrstu árin, að sáð- sléttan getur notað og breytt í uppskeru, miklu meiri jurtanæringu, heldur en hinar ræktunaraðferðirnar. Eg hefi ekki minst mikið á græðisléttuna við þennan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.