Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 18
18 séu senn taldir, hún liðist sundur og leggist niður, sökum þess, að það form, sem deildin hefur mótast í, henti eigi lengur. Það eitt er mikill þrifnaður, að gerfinafnið Atvinnu- deild hásliólans hverfi. Hvernig myndu forráðamenn Há- skóla íslands bregðast við, ef einhver ötull maður stofnaði bókaútgáfu, svo samlíking sé gerð, og nefndi fyrirtæki sitt Bókaútgáfu háskólans, eða bókabúð og kenndi hana við Háskóla íslands á sama hátt? Gerfinafnið á Atvinnudeild- inni er engu betra og oft til vandræða og vansæmdar, úr því að deildin er Háskóla íslands með öllu óviðkomandi. Það er engin bót í máli, þó Alþingi hafi af einhverjum misskilningi blessað yfir hina óviðeigandi nafngift. En hvers vegna liðast Atvinnudeildin sundur og á að gera það? Nokkur atriði gefa auga leið um þessa hluti og hvernig muni saxast á limina hans Björns míns. Verið er að byggja stórhýsi yfir Fiskideild atvinnudeildar, sem raun- ar er þegar flutt úr húsakynnum Atvinnudeildar. Hefur Fiskideildinni verið valinn staður til frambúðar við hlið- ina á Fiskifélagi íslands, sem í raun og veru er ríkisstofn- un, þótt félagsnafnið loði við. Það sem er framundan að fróðra manna viti, um þessa hluti, er að Fiskifélagið og Fiski- deildin renni saman í Fiskimálastofnun, er svari sem því naést til þess, sem annarsstaðar á Norðurlöndum nefnist Fiskeridirektorat. Við iðnaðardeildinni blasir svipuð endur- fæðing. Iðnaðarstofnun Islands tók til starfa 1953. Störf þessarar stofnunar eru þegar orðin töluvert umfangsmikil. Ekkert virðist eðlilegra en að Iðnaðardeildin og Iðnaðarmálastofn- unin renni saman í eina heild. Er vart hugsanlegt annað en að sú leið verði valin. Liggur þá beint við að rann- sókn byggingarefna, sem er einskonar deild í Atvinnudeild- inni, fylgi einnig með og verði deild í Iðnaðarmálastofn uninni. Ef þróunin verður þessi, blasir við að Búnaðardeildin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.