Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 29
29 á Korpúlfsstöðum, mest fyrir það, að hún er ennþá stærri í sniðunum en hugmyndin um að efla slíka miðstöð á Hvann- eyri. Af Korpúlfsstaðastofnuninni, heilli í sniðum, myndi einnig leiða, að minka Hvanneyrarskólann á margan hátt, sennilega að leggja niður tilraunabúið á Sámsstöðum, og draga saman fleira búfræðilegt, sem nú er utan Reykja- víkur góðu heilli. XIV. En fyrr má rota en dauðrota. Eg hef fyrir löngu komið auga á og bent á stað, í næsta nágrenni Reykjavíkur, til varanlegs samastaðar fyrir Búnaðardeildina, ef hún fæst ekki flutt að Hvanneyri. Sá staður er um allt heppilegri en spilda úr Korpúlfsstaðalandi, sem til tals hefur komið. Sá staður er Arnarnesland í Garðahreppi, austan (suðaustan) þjóð- vegarins frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Þar er nægilega fjölbreytt land að gerð, melar, holt, móar og mýri, sem ligg- ur vel við mót suðri og suðvestri. Þar gæti Búnaðardeildin fcngið ríflegt land og þyrfti alls ekki að vera í spennitreyju 20 ha hugsunarinnar, er fram kemur í tillögunum 1953.1) Allt að 50 ha vil ég ætla stofnuninni. Þar við bætist, að til- raunabúslandið lægi upp að Vífilsstaðalandi, þangað væri gott til fanga, ef meira þarf með, t. d. vegna beitartilrauna. Ríkisbúið á Bessastöðum er einnig nærri. Þó að allt Arnarnesland vestan þjóðvegar verði tekið í lóðir og nokkur spilda við þjóðveginn að austan, geta aðal- byggingar Búnaðardeildar og Framhaldsdeildar staðið svo að segja við malbikaðan og lýstan þjóðveginn, sem nú er, eða í hóflegri fjarlægð frá honum, þar sem strætisvagnar fara um á 15—20 mínútna fresti. Að baki aðalbygginganna, sem í eru skrifstofur, rannsóknastofur, kennslustofur o. fl., 1) Síðar hafa tillögurnar koðnað niður í 15 ha (Morgunblaðið í jan. 1957).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.