Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 41
41 rök, að réttmætt sé að efla nýja vísindastofnun og vísinda- menn, til þess að vinna að verkefnum, sem stofnun, sem áður er starfandi, hefur vanrækt, slíkt er skipulagsleysi og úrræðaleysi um að koma á heilbrigðum vinnuháttum í bún- aðardeild þjóðarbúsins. íslenzkar gulrófur. íslenzka gulrófan er merkilegur ávöxtur íslenzkrar sjálfsbjargarviðleitni. Það lá við að hún yrði úti í blíðviðrum stríðsgróða og gullshyggju. Sá maður, er nú starfar, sem forstöðumaður jurtakynbótadeildar Bún- aðardeildar atvinnudeildar háskólans á óendanlega miklar þakkir skilið fyrir að hafa bjargað íslenzku gulrófunni frá dauða og tortímingu, það er meistari Sturla Friðriksson; af þessu verki hans skal ekki dregið. Hann og búnaðar- deildin á óskipt lof skilið fyrir þessa björgun, sem aðrir aðilar, sem málið var skildara, vanræktu. Þessir aðilar eru Tilraunaráð jarðræktar og Garðyrkjuskóli ríkisins. Hér ber því enn að sama brunni. Til þess að hreinrækta íslenzku gulrófurnar og reyna með samanburðartilraunum, hvaða stofn þeirra er bestur, þurfti enga Búnaðardeild vísinda- stofnunar, það var klárt og hreint í verkahring tilrauna- ráðs og garðyrkjuskólans. Hvar á það að lenda, ef vanræksla eins aðila á að þurfa að kosta þjóðina þau umsvif að koma upp og starfrækja aðra stofnun meiri, til þess að fram- kvæma það, sem ríkisstofnun, sem áður er til, vanrækir? Þetta er athyglisvert, en dregur ekki úr þýðingu þess þarfa- verks, sem Búnaðardeildin hefur unnið varðandi íslenzku gulrófurnar. Hér er um að ræða mjög glöggt dæmi um vöntun á skipulagi og eðlilegri verkaskiptingu, því að eigi verður á móti mælt, að bæði á Sámsstöðum, og þó miklu fremur á Reykjum í Ölfusi (Garðyikjuskóla ríkisins), voru og eru miklu betri aðstæður til þess að framkvæma það, sem gert hefur verið í þessu gulrófnamáli, heldur en eru fyrir hendi hjá búnaðardeildinni.x) 1) Því má eigi gleyma, að Ragnar Ásgeirsson ráðunautur hefur f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.