Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 50
50 litið er á allar aðstæður. Má þar nefna hina öru breytingu á landbúnaðarverkfærum, ásamt hækkandi verðlagi á öllum búnauðsynjum, sköttum, vöxtum og vinnulaunum, en jafn- framt hlutfallslega lækkandi verði á framleiðsluvörum land- búnaðarins, þegar þá einnig er tekið tillit til hinna duttl- ungafullu, sterku náttúruafla, ásamt mörgum öðrum erfið- leikum, sem eru landbúnaðinum samfara. En þótt um efn- aða bændasyni sé að ræða, þá geta þeir þó því aðeins stofnað til búrekstrar, að þeir geti notið styrks foreldranna fyrstu árin. Síðan ég kom heim, hef ég velt fyrir mér þeirri spumingu, hvort löng reynsla mín af landbúnaði hér í álfu, gæti ekki geymt eitthvað það, sem verða mætti ungum bændum og bændaefnum á íslandi að liði. Og niðurstaðan af hugleið- ingum mínum varð sú, að ég afréð að taka saman og benda á hið helzta, sem reynslan hefur kennt mér við búskap og bústörf. Jafnvel þótt það virðist nær ókleift fyrir efnalitla menn að stofnsetja bú, sakir hins mikla stofnkostnaðar, þá hygg ég samt, að það sé vinnandi vegur hverjum þeim, sem finnur hjá sér, að hann er hneigður til þeirra starfa, sem búskapur- inn krefst af honum, ef honum jafnframt hefur tekizt að afla sér bóklegrar menntunar, sem byggð er á vísindalegri reynslu, því að vísindin hafa með hverju árinu, sem líður, meiri og meiri áhrif á landbúnaðinn. Þá þarf bóndaefnið að hafa aflað sér verklegrar þekkingar og kynnzt vélatækni. Varast skyldi hann í upphafi, að taka lán, sem nema hærri upphæð en þeim höfuðstól, sem eign hans sjálfs nemur, því að annars getur hann átt á hættu að verða alla ævi þræll skulda og vaxtagreiðslna. Hvort heldur sem búskapur er hafinn á gömlu býli, erfðalandi eða keyptu, eða um nýtt landnám er að ræða, ætti enginn að láta það dragast, að athuga landið nákvæm- lega, láta rannsaka jarðveg og gróðurmold, sé þess nokkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.