Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Síða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Síða 33
/ greniskógi Ivars Rivertz. Rauðgreni 35 ára (jósm. P. Gutt. 1956). Rívertz (hann er hreppstjóri) er eigandi jarðarinnar, sem hann býr á. Hefur hann ætlað 20 ha af landareign sinni til skógræktar og hefur nú síðan 1919 gróðursett í 12 ha. Hann tók við föðurleifð sinni 1920, og höfðu þeir feðgar þá áður í sameiningu gert áætlun um gróðursetningu. Byrj- að var á gróðursetningarstarfinu 1919, og var það á þeim árum að verulegu leyti unnið af skólabörnum og ungmenna- félagi í sveitinni. En allar framkvæmdir, er að gróðursetn- ingunni lutu, annaðist Rivertz sjálfur frá byrjun. Lyngseiði er á 69° 33' n. br. og 9° 30' au. 1. Af veðurfari 3

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.