Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 16
lfi er sáð og gengið frá ræktuninni, bindst meginhluti hans í efsta moldarlaginu og veldur því, að jurtaræturnar dreifast þar en sækja lítið niður. Lítil hætta er á því, að þessi áburð- ur tapist þótt borið sé á mikið áburðarmagn, til fjögurra ára eða meira (400—600 kg á ha af þrífosfati). Þar sem tök eru á því að slá snemma og nógu hratt, áður en úr sér sprettur, getur komið til greina að bera nokkurn hluta köfnunarefnisins á rnilli slátta, en í flestum tilfellum mun hagkvæmast að bera allan áburðinn á þegar að vorinu og haga þá slætti eftir því, og ekki er nauðsynlegt að bera á neina áburðartegund, af þeim, er hér eru notaðar, fyrr en gróður er að hefjast, þótt kalí og fósfóráburði megi að sjálf- sögðu dreifa fyrr ef tún eru orðin auð og tími leyfir. Heyskapur og heyverkun. Þótt takmark ræktunar sé jafnan mikil uppskera er það þó fyrst og fremst góð uppskera og gildir eigi sízt um gras- ræktina, að uppskerumagnið eitt getur verið mjög villandi mælikvarði. Augljósast dæmi um þetta er tilraun sú með að slá grasið á misjöfnu þroskaskeiði, er gerð var í Gróðrar- stöðinni í Reykjavík 1924—’27 að mig minnir. Fyrri sláttur var sleginn áður en grös blómstruðu, þegar þau voru að blómstra eða stóðu í háblóma og svo þegar þau voru af- blómstruð. Slegið var með 10 daga millibili. Uppskera af ha í heyhestum (100 kg) og fóðureiningum varð þannig af báðum sláttum samanlögðum: Eftir 1. sláttutíma 57.5 heyhestar 2971 fóðurein. Ulutf. 100 Eftir 2. sláttutíma 67.7 heyhestar 2939 fóðurein. Hlutf. 99 Eftir 3. sláttutíma 73.4 heyhestar 2702 fóðurein. Hlutf. 91 Þrátt fyrir það þótt heymagnið vaxi verulega frá 1,—3. sláttutíma, lækkar fóðurgildið mikið. Erfiðið við heyöflun- ina vex um ca y6. Hlöðurými um líklega 14, en notagildið lækkar um 9%. Líklega hefði í þessu tilfelli borgað sig að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.