Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 37
37 verður vegna of fárra góðra fræþroskunarára. En eins og fyrr segir, hefur sumarhitinn farið hækkandi síðustu árin, og er nú t. d. í Suðurhlíð byrjað að gróðursetja furu. Grenið er gróðursett undir skerm af birki. Stærð plantnanna 8 ára gamalla er nú um m. Hér í Suðurhlíð er gróðursett á hverju ári til viðbótar því, er íslenzki flokkurinn gróðursetti 1949. Heimsókn í lerkiskóginn á Bjarkey. Þann 15. ágúst fórum við frá Harstað á Hinney, sem er stærsta ey við strendur Noregs, norður til Bjarkeyjar, sem er á 69° n. br. Þar er all vindasamt, því hún liggur fyrir opnu hafi. Á veðurathugunarstöðinni á eynni Andanes, sem er 40 km fyrir norðan Bjarkey (á Langey), fer vindhraðinn 20 sinnum á ári yfir 8 vindstig að meðaltali (rnælt í allmörg ár), þar at á sumrin, að meðtöldum maí og september, 3 sinnum yfir 8 vindstig að meðaltali. En mjög sjaldgæft er, að hann fari yfir 11 vindstig. Nokkrar hæðir eru á eynni, og er því skýlla sunnan til á henni. Svo reiknast til, að meðalhiti sumars í lerkiskóginum sé 9.3° á C. Svo vill til, að hann er svipaður í fslendingateign- um á Senju, en þá er miðað við tímabilið frá 1860—1950, en síðastliðin 30 ár, eða frá 1920—1950 er hann allmiklu hærri, eða um 10° á C, þann tíma er lerkiskógurinn hefur verið í uppvexti. Á veðurathugunarstöðinni á Sandsey, sem er litlu sunnar en Bjarkey, hafa athuganir sýnt, að síðustu árin hefur hit- inn að meðaltali farið 1 dag í júní, 5 daga í júlí og 1 dag í ágúst yfir 20° á C. Úti á eyjunum í skerjagarðinum verður trjágróðurinn miklu sjaldnar aðnjótandi þess hitamagns, er berst blöðum og nálum trjánna á heiðskírum og lygnum sólskinsdögum, heldur en í Málselvdal og annars staðar inn á milli fjallanna á skjólsömum stöðum. Úrfellið á Sandsey
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.