Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 2
um plægingu í teigum og jarðvinnslu þannig, að slétturnar verði ávalar, kýfðar spildur. — Síðar var farið að nefna slíkar spildur beð og beðasléttur. Síðan segir Guðmundur: „Þegar búið er að undirbúa sléttuna með pví móti, sem sagt hefir verið, þá skal fara að bera áburð yfir allt flagið, áður en farið er að þekja, skal svo miklum áburði dreifa jafnt lít yfir það, að hvergi sjái i mold, og er þvi betra sem áburðar-lagið er þykkara. Til þess má hafa allskonar áburð, svo sem: tað, gamlan hey-rudda, fúin bein, slor, þang og þara, enda skelsand og múrlim (kalk), ef jörðin er torf- kennd. Að bera þannig á sléttuna undir þökurnar er yfrið gagnlegt, bceði grœr hún af því fljótara og verður lengi á eftir miklu grasgefnari. Með þessu móti leggur maður frjó- semi, i jörðina til margra ára. (Leturbreyting hér). — Við þetta tækifæri þykir mér eiga við að minnast með fáum orð- um á þá aðferð, sem nauðsynlegt er að hafa til þess eins og að yngja upp slétturnar, þegar þeim fer að fara aftur að spretta. Jörðin hættir að spretta ýmist af því, að hana vantar efni til að leggja í grasvöxtinn, eða og stundum af því, að grösin geta ekki notið efnanna, þótt þau séu til. Hvort- tveggja þetta til samans, og þó eigi sé nema annað, nægir til þess, að jörðin hættir að spretta. Sé t. d. jörðin of föst, þá geta frjóöflin: loft, vatn og hiti ekki unnið á hana til að leysa upp frjóefnin, eða koma þeim í það lag, sem grösin þurfa, ekki heldur geta grasræturnar kvíslast út nm hana. Það leiðir og ennfremur af því, ef jörðin er of föst, að áburð- urinn getur ekki samþýðst henni og getur því ekki aukið grasvöxtinn, sem ella mundi, væri jörðin laus. Af þessu sést þá, hve áríðandi það er að losa jörðina við og við, enda er þetta hvarvetna talið eitt af höfuð-atriðum jarðyrkjunnar. Þegar þvi slétturnar hœtta að spretta, af áður töldum orsök- um, þá verður að losa þœr með ]wi að plægja þœr.“ (Letur- breyting hér). Senn eru þessi fræði Guðmundar bónda á Fitjum 100 ára, og meira þó, því ekki urðu þau til í höfði hans árið 1874, er hann skráði þau. Mest er um verð sú forskrift Guðmundar 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.