Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 6
störf sín að jarðræktartilraunum, sérstaklega túnraktartil- raunum. Báðir hafa þessir menn verið heiðraðir svo sem maklegt er, bæði af Búnaðarfélagi íslands og æðstu stjórnar- völdum þjóðarinnar, en samtímis því verður þess hvergi vart, að yfirstjórn ræktunarmála og forráðamenn, taki, í stjórn þeirra mála og framkvæmd, nokkurt tillit til þess, sem þeir Klemenz og Ólafur hafa hezt gert og sagt um tún- rækt á landi hér. Hvernig í ósköpunum md slikt veraf Hver er eiginlega steftian i rœktunarmálum, er sliku fer fram? Svo að eigi valdi misskilningi, og af því að ég veit að Klemenzar er oftast getið í sambandi við kornrækt hans á Sámsstöðum, vil ég eigi draga dulur á, að ég tel túnræktar- tilraunir hans fyllilega jafn merkar kornræktartilraununum, enda má segja, að þar hafi löngum farið saman karl og kýll. Hvernig fer svo þegar óræktarjörð er sléttuð og landinu breytt í tún, án þess að þannig sé að unnið, að það „verð- skuldi nafnið ræktun?“ Við höfum ærna reynslu af því. Ný tækni og tilkoma tilbúins áburðar gerði slíka „tún- rækt“ tiltölulega auðvelda. Og það skal ekki vanmeta, að hún gerði bændum fært að stórauka heyskap sinn og fóður- öflun hröðum skrefum. Þannig leystu óræktuðu túnin mik- inn vanda — í bili. — En það voru gallar á gjöf Njarðar. Og þeim göllum eru bændur nú farnir að kenna á, svo að um munar. Veldur kólnandi tíðarfar vafalaust miklu þar um. Við þær aðstæður koma gallar lélegrar ræktunar ljósar frarn og vega þyngra, heldur en þegar allt leikur í lyndi um tíðar- farið. Með mjög mikilli notkun tilbúins áburðar hafa hin harkaræktuðu tún, þar sem ekki hefir verið náð því marki að um ræktaða jörð og frjómold sé að ræða, víða gefið all- góða eftirtekju, en oftast er töðufallið þó minna en vera ættí samanborið við áburðarmagn og tilkostnað. Hitt er þó verra, að því lengur sem þannig er að túninu búið vill töðu- fallið fara minnkandi, nema áburðargjöfin sé aukin ár frá ári. Jafnframt því reynist taðan gjarnan lakari að gæðum. í kjölfar þess fer svo aukin notkun fóðurbætis, sem ekki verður umflúin, ef halda skal fullri framleiðslu. Hér er 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.