Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 8
rétt á sér, svo lítið er hér um raunverulega og góða ræktun jarðar. Er ótrúlega víða um beina afturför að ræða frá því sem vel var, meðan ræktað var með þaksléttuaðferðinni, og borið vel undir þökurnar. Fróðlegt er í þessu sambandi að athuga hið gamla og góða orð hefð, hina íslenzku notkun þess og þýðingu, nokkuð afbrigðilega, annars vegar, og hins vegar þýðingu þess og notkun, ennþá meira afbrigðilega, í norsku máli, þar er orðið enn notað fullum fetum, skrifað „hevd“, en borið fram að íslenzkum hætti. I mörgum mállýskum norskum þýðir orðið hefð blátt áfram áburður, og er notað jöfnum höndum um búfjáráburð og tilbúinn áburð — „kunsthevd." Onnur merking, sem segir til sín um skyldleika í hugsun og mati, er sú, að orðið er notað til að skilgreina hvernig ástatt er um ræktað land, jafnvel heilar bújarðir, ástand þess og gæði. Talað er um að land sé i góðri hefð eða lélegri hefð, allt eftir því hvernig landið er, ræktunarástand þess og fram- leiðslugetu. Nær það mest til jarðvegsins og hvers má af honum vænta við ræktun mismunandi nytjajurta. En hefð landsins fer auðvitað eftir tvennu: Annars vegar gæðum landsins í öndverðu, frjósemi Jiess, legu o. fl. Hins vegar er hefð landsins — jarðvegsins — mjög undir því komin hvernig hefir verið að því búið á undanförnum árum, um jarð- vinnslu, áburð og ræktunarnotkun alla. Það er auðveldlega hægt að búa svo illa að landi sem er í góðri hefð, misnota landið og pína jarðveginn svo, að því hraki á skömmum tíma, að hefð og gæðum, og uppskeran verði eftir því. Sölu- verð á jörðum í Noregi getur farið, að verulegu leyti, eftir því hvort landið er talið vera í góðri hefð eður eigi. Það kostar bæði erfiði og peninga að bæta jarðveg að nýju til góðrar hefðar, sem er úr sér genginn sökum lélegra rækt- unar- og búnaðarhátta. Ekki er betra í efni, ef land sem hefir verið ræktað úr órækt, til túns eða akra, hefir verið svo illa ræktað í upphafi að það hefir aldrei komizt í góða hefð, það er: raunverulega góða rœkt. Þá dugir venjulega ekkert minna til úrbóta en að endurrœkta landið, og bæta jarðveginn með heppilegri vinnslu, áburði og meðferð. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.