Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 9
Margur bóndi íslenzkur mætti athuga þetta og horfa heim á bú. Hér er álíka sjaldgæft að heyra hugtakið, að tún sé i góðri rœkt, notað með réttum skilningi og að fyrirhitta ný- lega ræktuð nýræktartún, sem sagt verður um með sanni að þau séu i góðri rœkt eða í góðri hefð, sem er eitt og sama ef rétt er metið og mælt. Þegar rætt er um, hér á landi, að rœkta lancl og um ný- ræktun og nýrækt, er alla jafna átt við það, að ræsa landið, ef þess þarf með, brjóta það og slétta, á hraðvirkan og ódýr- an hátt, og loks að sá grasfræi og bera á. Svo fæst töðufall, að minnsta kosti fyrstu árin, nokkuð í samræmi við hvað mikið er borið á, af tilbúnum áburði. Þetta getur sjaldan heitið rœktun, að réttu mati, átt skilið að nefnast svo. Hin nýju tún eru venjulega algerlega óræktuð jörð, eftir sem áður, óræktarjarðvegi hefir ekki verið breytt í frjómold. í þessu sambandi er rétt að benda á, að það er fræðilega hægt að fá góða uppskeru af einu og öðru með því að rækta hlutaðeigandi gróður í gerilsneyddum og algerlega frjóefna- snauðum sandi, með því að bera á eða í sandinn með vís- indalegri nákvæmni, nægilegt magn allra þeirra efna sem gróðurinn þarfnast sér til viðurværis og góðs þroska, einnig snefilefni, sem við oft vitum lítil deili á. Þetta er hægt að gera, „en dýr mundi Hafliði allur“, víðáttumikil fram- leiðslu-ræktun með þessum hætti. Hér er ekki um neina frjómold að ræða, jurtirnar, sem ræktaðar eru, sækja alls ekk- ert í sjálfan jarðveginn, — hinn dauða sand. Nær því hinn sami leikur er nú háður á landi hér mjög víða, með þeim ræktunaraðferðum, sem skipulagðar eru bændum til handa og löggiltar í landinu. Um mjög mikið af nýræktartúnum bænda er líkt ástatt eins og um sandinn dauðhreinsaða, jurt- irnar — túngrösin — sem sáð hefir verið til, er túnin voru unnin úr órækt, ræktuð, sem við köllum svo, sækja nær ekkert í jarðveg hins nýja túns, eins og hann er, nema ef til vill eitthvað af snefilefnum hin fyrstu ár. Öll aðalefnin, sem túngrösin þarfnast sér til þroska, verða þau að fá á borð bor- in í tilbúna áburðinum, sem á nýræktirnar er borinn ár hvert. Þetta er bein og eðlileg afleiðing þess að jarðvegur- 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.