Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 10
inn er ólseigt torf, eða að minnsta kosti meira og minna tyrfinn og ófrjór, hefir ekki verið raktaður til þess að hann breytist í frjómold, þar sem smáverugróður getur dafnað og stuðlað að því að efni jarðar leysist og verði jurtunum tiltæk. Jarðvegur hinna nýju túna er nær „dauður“, þótt ekki sé hann gerilsneyddur sandur, og leggur nær ekkert af mörkum gróðrinum til þroska og þrifa. — Auðvelt er að ganga úr skugga um þetta: Ef spilda í nýlega ræktuðu túni fær engan áburð eitt ár, þó ekki sé lengur, sprettur oftast nær alls ekkert, spildan verður ekki Ijáberandi. Þetta er sem sagt dauð jörð, engin ræktun jarðar. Leggist bújörð í eyði, þar sem er slíkt óræktað eða harkaræktað tún, og jarðvegur- inn hefir aldrei náð því að verða rœktuð jörð (,,kulturjord“), hverfur allt óðara aftur til upphafs síns, túnið verður rytju- jörð, sem engan nytjagróður ber, engu betri en áður var, þegar fyrst var farið að brjóta landið til ræktunar, gott ef það verður ekki öllu lakara til beitarnota en það þá var. — Slíkar ræktunarframkvæmdir eru mikil hörmung og stefna — við kólnandi tíðarfar — í hreinan voða. Dapurt hve fáir gera sér það ljóst, nauðsyn þess að taka upp aðra og betri ræktunarháttu, sem er tiltölulega auðvelt, að minnsta kosti í öllum hinum veðurfarslega betri byggðum landsins. Berum þetta saman við gömlu túnin taðrœktuðu, þar sem sléttað var með þaksléttuaðferðinni, borið vel undir þök- urnar o. s. frv. í flestum sveitum eru eyðitún, þannig til komin, sem halda áfram að spretta ár eftir ár, þótt þau fái engan áburð og liggi oft undir ágangi búfjár. Þótt eyðitúnin verði ekki kafloðin við þessar aðstæður, er oft á þeim sæmi- leg slægja árum saman eftir að jarðirnar fóru í eyði. Og þar við bætist, og má sannarlega vekja athygli, að þau eru ókalin þegar bændur í næsta nágrenni eru hrjáðir af kali og arfa í nýræktartúnum sínum. Þetta hafa allir séð, sem nokkuð hafa litið í kringum sig í sveitum landsins. Sumarið 1970 skeði það jafnvel, að kalhrjáðir bændur heyjuðu í allmiklum mæli á eyðitúnum, sem ekki höfðu notið áburðar til fleiri ára, en sennilega hefir þar verið um að ræða gamalræktuð tún. Hitt er kunnugt að nýlega skjótræktuð tún, ræktuð með tilbún- 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.